Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Page 132

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Page 132
Sögur, Réttlátur faðir. Einu sinni kom Friðrik litli heim til sín blóð- ugur með rifin föt. Þegar faðir hans sá Kriðrik sagði hann: »Nú hefirðu verið að fljúgast á í illu, pví lít- urðu svona út?«. »Strákurinn hann Hólm fór svona með mig«. »Utaf hverju voruð pið að fljúgastá?«spurði faðirinn, en pað vildi Friðrik ekki segja, par til faðir hans gekk fast eftir pví. Þá varð hann að segja loks- ins, að Hólm hafði ekki viljað gefa sér helminginn af eplinu hans, svo hann hefði tekið pað af Hólm. Utúr pví pví urðu áflogin. »Svo pú vildir vera ræningi«, sagði faðirinn, »pú tókst af drengnum eign sem hann átti, en pú áttir ekkert í, pú ættir að skammast pín. Farðu nú og pvoðu pér og fáðu pér önnur föt«. Þegar Friðrik hafði pvegið sér, og setjast átti við kvöldvverðinn, ætlaði hann að setjast við borðið eins og hann var vanur. En pá sagði faðir hans ró- lega: »Nei! drengur minn, pú situr ekki við petta borð, við mitt borð sitja ekki ræningjar, sem beita rang- læti við jafningja sína, farðu út í eldhús, og borðaðu pinn mat par, par er staður fyrir pá sem haga sér eins og pú«. Friðrik porði ekki annað en að hlýða, fór út í eldhús og borðaði kvöldmatinn og morgunmat sinn út í eldhúsi, en sár-illa kunni hann við sig par. Þegar Friðrik litli sá föður sinn næsta dag, spyr hann, hvort hann eigi aldrei framar að fá að borða við borðið með honum. »Jú!« segir faðirinn, »ef pú iðrast, og sýnir öllum réttlæti, sem pú skiftir við«. Friðrik: »Hvernig á ég að fara að pví?« Faðirinn: »Byrjaðu á pvi að fara til Hólms litla, biddu hann fyrirgefningar, og gefðu honum vænt epli, sem pú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.