Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 132
Sögur,
Réttlátur faðir.
Einu sinni kom Friðrik litli heim til sín blóð-
ugur með rifin föt. Þegar faðir hans sá Kriðrik sagði
hann: »Nú hefirðu verið að fljúgast á í illu, pví lít-
urðu svona út?«. »Strákurinn hann Hólm fór svona
með mig«. »Utaf hverju voruð pið að fljúgastá?«spurði
faðirinn, en pað vildi Friðrik ekki segja, par til faðir
hans gekk fast eftir pví. Þá varð hann að segja loks-
ins, að Hólm hafði ekki viljað gefa sér helminginn
af eplinu hans, svo hann hefði tekið pað af Hólm.
Utúr pví pví urðu áflogin.
»Svo pú vildir vera ræningi«, sagði faðirinn, »pú
tókst af drengnum eign sem hann átti, en pú áttir
ekkert í, pú ættir að skammast pín. Farðu nú og
pvoðu pér og fáðu pér önnur föt«.
Þegar Friðrik hafði pvegið sér, og setjast átti við
kvöldvverðinn, ætlaði hann að setjast við borðið
eins og hann var vanur. En pá sagði faðir hans ró-
lega: »Nei! drengur minn, pú situr ekki við petta borð,
við mitt borð sitja ekki ræningjar, sem beita rang-
læti við jafningja sína, farðu út í eldhús, og borðaðu
pinn mat par, par er staður fyrir pá sem haga sér
eins og pú«.
Friðrik porði ekki annað en að hlýða, fór út í
eldhús og borðaði kvöldmatinn og morgunmat sinn
út í eldhúsi, en sár-illa kunni hann við sig par.
Þegar Friðrik litli sá föður sinn næsta dag, spyr
hann, hvort hann eigi aldrei framar að fá að borða
við borðið með honum. »Jú!« segir faðirinn, »ef pú
iðrast, og sýnir öllum réttlæti, sem pú skiftir við«.
Friðrik: »Hvernig á ég að fara að pví?« Faðirinn:
»Byrjaðu á pvi að fara til Hólms litla, biddu hann
fyrirgefningar, og gefðu honum vænt epli, sem pú