Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 143
Páfinn og frúin.
Hefðarkonu veittist sú náð, að fá að tala við
páfann. Pegar hún eftir síðvenju hafði heilsað hon-
um, með pví að kyssa á fót páfans, lofaði hún mjög
heilagleik hans, og pakkaði honum fyrir lækning á
veikindum sínum; hún hafði mörg ár kvalist af gigt,
en strax sem hún lagði sokkinn 'hans, par sem verk-
irnir voru verstir, he/ði sér albatnað.
»Pað gleður mig«, sagði páfinn brosandi, »en
pví miður hafa sokkarnir mínir ekki pessa verkun
á mig, pví eg pínist oft af fótagigla.
Pauðinn og svefninn.
Dauðans engill og svefnsins engill ferðuðust
saman héilan dag, en pegar kvöld var komið, stað-
næmdust peir á fjallsbrún einni, til að hvíla sig par.
Litlu síðar gekk engilf svefnsins niður í fjalls-
hliðina og stráði par úr hendi sér smágerðu dufti,
sem aftanblærinn bar niður yfir bygðina, svo ungir
og gamlir sofnuðu, og gleymdu sínum og áhyggjum.
Engill svefnsins sneri svo til baka upp á fjallið,
pangað sem förunautur hans beið eftir honum. Peg-
ar peir hittust, segir hann: »0 hve eg er glaður og
ánægður. Nú sofa menn og hvílast frá erfiði sinu
og sorgum, pangað til að morgunroðinn vekur pá,
endurhresta af svefninum, pá vegsama peir mig, sem
bezta vin sinn og velgjörara«.
Dauðans engill leit til hans og seg'ir: »Já, pað
er satt, pú ert hamingjusamur og elskaður af öllum,
en mig álíta mennirnir fjanda sinn og friðarspillir«.
Þá lagði engill svefnsins hönd á öxl hins og segirr
»Pað er satt, sem pú segir, en pó erum við bræður
og sendiboðar sama föðurs. Pegar mennirnir vakna
aftur eftir langa svefninn, pá munu peir kalla pig
vin sinn og velgjörara, engu síðui en peir nú
nefha mig«.
(89)