Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 112
Sitt af hvcrju (útlent).
Gnllið.
Arið 1885 var grafið gull úr námum og framleitt
fyrir 360 milj. krónur. En eftir pað fór gullnámið
árlega vaxandi, nema 1899—1902, meðan Búastríðið
stóð yfir.'- Arið 1908 komst gullframleiðslan hæzt 1665
milj. kr. Arið 1913 varð hún nokkru minni, sem var
afleiðing, að nokkru leytí, af verkfalli námumanna í
Transwaal í Afríku. En par eru auðugustu gullnámur
í heimi. Arið 1912 voru par við gullgröft 190 pús. manns.
Talið er að síðustu 20 árin hafi komið frá nám-
unum í Transwaal 22,000 milj. kr. af gulli, og Klon-
dyke í Alaska 1,800 milj. kr., síðan gullið fanst par.
Færeyjar.
Svo fámennir sem Færeyingar eru, rúm 20 pús.
manns, áttu peir pó árið 1914 145 pilskip (kúttara),
sem ganga til fiskveiða, og 186 mótorbáta. Peir öfluðu
p. á. fyrir 649,000 kr., og pilskipin fyrir 1,106,000 kr.
Tvö pilskipin sem öfluðu mest pað ár fengu fyrir
37,900 og 35,800 kr.
Auk pessa gengu margir róðrarbátar til fiskveiða,
afli peirra var 597,000 kr., svo aflinn yfir árið var
samtals 2,352,000 kr.
Síld til beitu var veidd fyrir 15,500 kr.
+ *
4-
í Pórshö/n ú Fœreyfum voru íbúar 1801 — 55í,
1840 — 777, 1860 — 823, 1880 — 98í, 1901 — 1656,
1911 — 2097 og 1916 — 2302.
* *
#
Hér er sýnt hve mikið Færeyingar öfluðu á
pilskipum árið 1915 við ísland og tala skipverja:
Við ísland voru 976 menn.............afli 17,354 skpp-i
verð 1,223,450 kr.
(58)