Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 98
Við fleiri mál fékst félagið á árinu, svo sem:
mjólkurmeðferðarkenslu, hússtjórnarkenslu, efna-
ransóknir, votheysgerð og húsagerð til sveita m. m.
Við árslok 1914 voru félagsmenn félagsins 1220.
Fiskifélag’ íslands
átti í sjóði við árslok 1915 kr. 3,337. Eftir fjárlögun-
um fékk félagið sama ár 12,500 kr. En árstillög fé-
lagsmanna voru að eins 332 kr. Af pessu var greitt:
Til ráðunauts, laun 1500 kr. og ferða 587 kr. 2087 kr.
— kenslu í meðferð mótora. laun 1500 —
Ferðirtilkenslustaðanna, ísafjarð-
ar, Eyrarbakka, Vestmannaeyja
og Seyðisfjarðar, húsaleiga og
annar kostnaður..................616 — 2116 ______
— strandgæzlu við útl. botnv.skip, 2 staði . 800 —
— útgáfu »Ægis«.......................... . 77 —
Kostnaður við félags og fjórðungsping. . . 935 —
Auk pess borgaði félagið fyrir að safna ^fla-
skýrslum, og prenta skýrslur til félagsmanna m. m.
Fiskiveiðar á íslandi 1915.
Fá lönd eiga auðugri gullnámur, en fiskinámur
pær eru, sem vér eigum kringum landið. Undan-
íarnar aldir hafa menn ekki vitað, vegna áhalda og
pekkingarleysis, hversu auðugar pessar námur eru.
En síðan næstliðin aldamót, pá hefir mönnum aukist
pekking og áhöld. Nú geta fiskimenn biklaust siglt
til annara landa, og í kringum landið, pangað sem
aflavon er mest, og nú eru botnvörpuskip og fjöldi
mótorbáta orðin eign landsmanna, sem reynzlan
hefir sýnt, að eru’ arðvænlegri veiðitæki en opnu
bátarnir, einkum að pví leyti, að með peim er miklu
hægra að leita á pá staði, pó fjarlægir séu, sem
porskur og sild er mest. Nú er enn fremur síminn
(44)