Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 77
Maí 28. Úr Akureyrarskóla útskrifuðust 31.
Júni 2. Heimspekispróf tóku í Rvík: Arni Vilhjálms-
son, Brynjólfur Kjartansson, Eiríkur Helgason,
Guðm. O. Einarsson, Gunnar Espólín, Jón Jónsson,
Jón Sveinsson stud. jur., Jón Sveinsson stud. med.,
J. L. Nisbet, Knútur Kristinsson, Rögnvaldur Guð-
mundsson, Sigurður Lárusson, Sveinbjörn Jóns-
son, Rórhallur Arnason og Porsteinn Astráðsson.
— 14. Embættispróíi í lögfræði luku Pétur Magnús-
son með I og Steindór Gunnlaugsson með II,i.
— 18. Embættispróf í guðfræði luku: Asgeir Asgeirs-
son með I, Friðrik Jónasson, Hermann Hjartarson
og Jón Guðnason II,í, og Jósef Jónsson með II,2.
— 21. Embættisprófi í læknisfræði luku: Arni Gísla-
son með 11,2, Helgi Skúlason með II,1 og Pórhall-
ur Jóhannesson með I.
— 30. Úr mentaskólanum útskrifuðust 31 og 21 tóku
gagnfræðapróf.
Alexander Jóhannesson hlaut doktorsnafnbót við
háskólann í Halle á Pýzkalandi.
g. Slysfarir og skipströml.
Jan. 5. Jörgen Pórðarson skipstj. úr Rvík druknaði
af skipi á leið frá New-York til Danmerkur.
— 14. Vélbátur úr Vestm.eyjum fórst með 5 mönnum.
— í p. m. strandaði brezkur botnvörp. í Tálknafirði.
— Barn frá Mýrum í Sléttuhlið varð úti.
Febr. 16. Vélbátur strandaði á Reykjan. Mannbjörg.
Marz 4. Kona í Vestmannaeyjum andaðist af eitri.
— 8. Brezkur botnvörpungur strandaði við Hafnar-
bjarg. Mannbjörg.
— 11. Vélbátur strandaði á Bæjarskeri á Miðnesi.
Mannbjörg.
— 29. Pilskipið »Óli« frá Akureyri strandaði við
Horn. Mannbjörg.
Apríl 6. Jón Pétursson verzlm. druknaði af báti við
Vestmannaeyjar.
(23)