Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 142
Kalkunski haninn.
Tveir menn voru á ferð, Pétur og Páll, og töl-
uðu ýmislegt saman, par á meðal sagði Páll, að eng-
inn maður væri fullkomlega ánægður með kjör sín,
en Pétur áleit, að margir menn væru að öllu leyti
ánægðir, eftir ytra útliti, og hefðu fulla ástæðu tilpess.
Pegar peir voru að prátta um petta, gengu peir
fram hjá manni, sem sat við veginn, og var glað-
legur og brosandi. Pétur segir, að peir hefðu átt að
spyrja manninn, sem sat við veginn og vita hvað
hann segði. Sneru peir pá við, heilsa manninum og
spyrja, hvernig honum líði. Vel segir maðurinn, eg
hef góðan húshónda, góða heilsu, nóg fæði og ekki
erfiða vinnu. Pétur leit til Páls og segir: »parna
sérðu nú«. »Eftir pessu að dæma, ertu fullkomlega
ánægður með lífið«, segir Páll. »Nei, pað er öðru
nær, herra minn, en að eg sé ánægður með alt«,
segir maðurinn. »Hvernig stendur á pví, spyr Páll.
»Pú segist hafa góða heilsu, góðan húsbónda, gott
fæði og létta vinnu, petta er pað sem vinnuflólk
vanalega metur mest«. »Eg skal nú segja ykkur, hvernig
á pví stendur« segir maðurinn. »Eg á að passa svínin,
gæsirnar og hæsnin, en par á meðal er kalkunskur
hani, sem er svo grimmur, að pegar ég kem niður í
garðinn á morgnana, pá ætlar pessi rækalls hani
mig að bíta, pið getið ekki skilið hvað hann ergir
mig sá skollans hani. Eg hef oft óskað pess, að eng-
inn kalkunskur hani væri til í heiminum, en húsbónd-
inn vill ekki farga hana-skrattanum«.
Svo kvöddu peir manninn og héldu samtalinu
áfram. Páll sagði: »Parna heyrðir pú Pétur minn, að
ekki var hann ánægður. Já pú getur reitt pig á pað,
að hver einasti maður hefir sinn kalkunska hana, og
sé hann ekki strax við hendina, pá býr maðurinn
sér til sinn kalkunska hana«.
(88)