Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 157
Úr bréfx frá Austurlandi.
Fátt heflr frést markvert af pinginu. Ósköpin öll
kvað vera af styrk- og lánbeiðnum par samankomin,
Annars er ilt til pess að vita, að íslenzka pjóðin skuli
vera svo »vanin á hús«, sem raun ber vitni um, í
stað pess að hafa fyrst og fremst sjálf ofan af fyrir
sér með dugnaði, forsjá og hyggindum.
Allar framfarir í hreppunum eru taldar ómögu-
legar, ef eigi fæst landssjóðssfyrkur, sem auðvitað er
sjálfsagt að fara fram á, um leið og eitthvað er fyrir-
hugað. Sú er orðin hefð, og heiður er pað talið hér
á landi, að leíta styrksins; fáist hann ekki, er kyr-
staða og afturför.
Túnin eru sléttuð, móar plægðir, áburður hirtur
til að fá styrk, en ekki fyrst og fremst af pörf á
auknum heyforða.
Þetta öfugstreymi hugsunarháttarins, sem í pessu
kemur fram, er orðið pjóðarmein okkar íslendinga.
Pað er eðlilegt, að einstaklingarnir verði margir á-
hugalausir, sérhlífnir, sundraðir, og hver hugsi mest .
um sjálfan síg, pegar altaf á að ílýja á náðir pess
opinbera, um styrk til pess, sem gera skal. Hvað
heflr gert Ameríku-Íslendinga að mörgu leyti okkur
fremri? F*að er trúin á möguleikann, að peir hafi í
sér afigjafa framfaranna sjálfir. Peir hafa orðið að
hjálpa sér sjálfir, vinna saman með samtökum og
framlögum að eigin velferð.
Væru pað ekki nýtari pingmenn, sem hvettu
kjósendur til, að hefjasthanda og gera eitthvað sjálfir
og leggja eitthvað af mörkum í sölurnar. En peir
pingmenn, sem ekki víla fyrir sér, að bera fram urmul
og ógrynni styrkbeiðna handa kjördæmi sínu, gera
sannarlega sitt til að hlúa að trúnni á ómöguleikann.
Meðan pingmenn eru svo gerðir, að peir vilja
hlúa að pessari óvætt — ómöguleikatrúnni — sem
kjósendur víða bera ríkt fyrir brjósti, pá er loku
(103)