Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 155
Sanitíningur.
Rantt Ijós.
Hvers vegna er rault Ijós haft í vitum og á skip-
um? Aí pvi rault tjós sést lengri veg, en ljós með
nokkrum öðrum lit, en næsf pví kemst græni liturinn.
í heiðriku og hreinu lofti sést rauða ljósið ö'/u km.,
grænt 4s/4 km., en gult ljós sést að eins 2V* km.
Bláhvítt ljós kemst næst pví græna, og sést 4 km.,
pað er pví brúkað á landi við skiftispor járnbrauta.
Svefninn.
Enginn er svo vitur né lærður, að hann geti
svarað peirri spurning: »Hvað er svefninn?«
En allir vita af reynzlunni, að hann endurnærir
alla menn og skepnur, sem hans njóta.
En peir og pær njóta svefnsins á ýmsan hátt:
Mennirnir liggja tlestir á hliðinni pegar peir sofa,
og bcygja fæturna um hnéð.
Filar sofa standandi, og sama gera hestar oftast.
Fuglar flestir sofa með höfuðið undir vængnum.
Storkurinn, mávar, stelkar og aðrir háfættir fuglar,
standa á einum fæti, pegar peir sofa.
Endur og aðrir sundfuglar, sem soía á vatni,
synda ofurlítið með öðrum fætihum, svo pá reki
ekki á land fyrir straumi eða vindi meðan peir sofa,
hefdur fara peir smá-hringi á vatninu.
Refar, úlfar og önnur dýr af iíku kyni, hringa
sig pannig, að trýni og lappir liggja saman.
Hérar höggormar og fiskar sofa með opin augu.
Menn vita ekki, hvort skorkvikindi sofa.
Peningar.
í gull- og silfurpeningum er ekki hreint gull og
silfur, heldur blandað með kopar. Væri gullið hreint
(101)