Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 9
VII
Arið 1917 er sunnudagsbókstafur: C. — Gyllinital: 18.
Milli jóla og langaföstu eru 7 vikur og 6 dagar.
Lengstur dagur í Reykjavík 20 st. 56 m., skemstur
3 st. 58 m.
Myrkvar 1917.
1. Almyrkvi á tungli 8. janúar. Myrkvinn hefst yfir-
leitt kl. 4.50' f. m., en almyrkvinn kl. 6.0' f. m. Almyrkv-
inn endar kl. 7.29' f. m., en myrkvinn yfirleitt kl. 8.39' f. m.
2. Sólmyrkvi 23. janúar; sést ekki í Reykjavík. Hann
sést í Evrópu, nema £ vestasta hluta hennar, í Norður-
Afríku og vesturhluta Asíu, og hylur, þegar hann er
mestur, nálega 3/4 af þvermæli sólhvelsins.
3. Sólmyrkvi 19. júní; sést ekki í Reykjavík. Hann
sést í Norður-íshafinu, norðurhluta Norður-Ameríku, Græn-
lands, Skandínávíu (Noregs og Svíþjóðar), Rússlands og
Asíu. Hann hylur í mesta lagi um helming af þvermæli
sólhvelsins.
4. Almyrkvi á tungli 4. júlí; sést ekki í Reykjavík.
5. Sólmyrkvi 19. júlí; sést ekki í Reykjavík. Hann
sést í Suður-íshafinu og í Indlandshafi, og hylur, þegar
hann er mestur, ekki nema tæplega J/io af þvermæli sól-
hvelsins.
6. Hringmyndadur sóhnyrkvi 14. desember; sést ekki
í Reykjavík. Hann sést £ suðurhluta Suður-Ameríku, £
Vestur-Ástralíu og £ Suðurhluta Atlantshafsins og Ind-
landshafs. Hann verður hringmyndaður í mjóu belti, sem
liggur yfir Suður-Ishafið.
7. Almyrkvi á tungli 28. desember. Myrkvinn hefst
yfirleitt kl. 7.5' f. m., en almyrkvinn kl. 8.38' f. m. AI-
myrkvinn endar kl. 8.55' f. m., en myrkvinn yfirleitt kl.
10,28' f. m.