Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 127
fara af stað, segir síra Björn um Ólaf stúdent: y>Hanrt
fór suður himinblár, heim kom aflur svarlur,« heyrð-
ist þá sagt á sama augnabliki úr mannahópnum, sem
stóð á hlaðinu: »Pessi herrans húðarklár, á himnum
verður bjarlur«. Varð pá almennur fögnuður yfir pvi,
hve vel væri botnað, en sá sem botnaði hét Arni
Jónsson, og var lækninum til hjálpar við meðöl.
Stundum ber pað við, að heimilisfólkið segir
sögur. Karlmenn sögðu kerlingasögur, en konur karla-
sögur, hver hélt með sínu kyni. Við eitt petta.tæki-
færi segir kona: »Karlmenn voru kvalarar konungs-
ins á himnuma. Sigvaldi Jónsson frá Sjávarborg, á-
gætlega hagorður maður, var par viðstaddur og segir:
»Af pví forðum Eva skar, epli aj bjarkarlimnumv.
í annað skipti ávarpaði maður Sigvalda, sem
Guðmundur hét og segir: »Segðu mér það Sigvaldi,
hvað sgndir pínar gilda?« pví svarar hann strax: »Pað
er undir álili, alföðursins mildav. Tr. G.
Viðbætir.
Innundir tjaldskör var kallað:
»llla skaptur er að sjá, Arni Borgfirðingurv.
Einn af þeim sem í tjaldinu var svarar strax:
»Hefur kjaftinn enn uppá, einhver Norðlendingurv.
Einn segir:
»Pú ert raftur, trggðum taptur, Ijörgulundurv
Hinn svarar:
»Lcgðu kjaftinn á pér aftur, eins og hundur«.
(73)