Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 81
dad af Tyrkjum. Hélt paö upp með Tígris-fljóti og
átti þar nokkrar orustur við Tyrki. Komst pað mjög
langt áleiðis til Bagdad, en varð pá að láta undan
síga ofan með fljótinu til Kut-el-Amara. í*ar settust
Tyrkir um pað. Hjálparlið, sem sent var pví til bjargar,
komst aldrei alla leið (og pegar kom fram á árið 1916
varð brezka liðið í Kut-el-Amara að gefast upp).
Tyrkir gerðu nokkrar árásir á Suez-skurðinn,
sem allar mistókust. Einnig réðust þeir á Breta í
Egiptalandi, en varð par ekkert ágengt. Aftur lögðu
Bretar undir sig nýlendur Pjóðverja í Afríku, Cam-
eroon að vestan og pýzku Austur-Afríku að austan
(voru pó ekki búnir að pví um áramót).
Að viðureigninni á sjónum hefir fremur lítið
kveðið á árinu, og hefir meginhluti af flotum allra
hernaðarpjóðanna legið inni í höfnnm alt árið. Pó
varð nokkur sjóorusta milli Rússa og Pjóðv. í Riga-
flóanum og veitti Rússum par betur. — Þýzk lierskip
fóru nokkrar svipferðir til strandar Englands og skutu
þar á strandbæi. í einni slikri ferð lenti brezkri og
pýzkri flotadeild saman á Doggersgrunni í Norður-
sjónum og höfðu Bretar þar betur. Nokkrar skærar
urðu fleiri á sjó, pótt ekki sé þeirra hér getið.
Pýzkir kafbátar óðu mjög uppi framan af árinu
og gerðu mikinn usla. Söktu þeir mörgum vopnlaus-
um flutningaskipum, par á meðal fólksflutninga-
skipinu mikla »Lusitania«, sem gekk yfir Atlantshaf;
ítölsku farpegaskipi sem hét »Ancona«, og einu enn,
sem hét »Arabic«. Spunnust út úr þessum kafbáta-
hernaði allmiklar deilur milli Pjóðverja og Banda-
rikjanna í Ameríku, og stóðu pær enn um áramótin.
Einnig urðu nokkrir menn í þýzku sendiherrasveit-
inni í Bandaríkjunum uppvísir að því, að hafa stutt
æsingar meðal Þjóðverja par og jafnvel örfað menn
til ýmsra hermdarverka, sem par voru unnin. Iírafð-
ist Bandaríkjastjórnin þess, að peir væru kvaddir
heim, og var pað gert.
(27)