Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 101
og almenn fátækt, en nú eru framfarir par orðnar
svo miklar, að árið 1914 var haldið út paðan 13 smá
mótorbátum, par af 6 með 4 hesta afli, 5 með 5 og
6 hesta afli, og 2 með 10 og 12 hesta afli.
Vertíðin var frá miðjum júní til 8. september og
aflinn pann tíma 1614 skpd. af saltfiski, pað er með-
altal á bát 124 skpd.
Fimm menn voru ráðnir á hvern bát, par af
voru 2 í landi til að hirða aílann og beita línuna, en
3 voru á bátnum. Aflanum var skift i 11 staði.
I’orskafli á piiskip við Faxaflóa 1915
i púsundum fiska:
Ása...............126 Sæborg.....................84
Björgvin .... 93l/s Seagull...........83
Sigurfari .... 91 fhó (vetur, vor) . 36
Hákon.............88‘/> Keflavík .... 77’/»
Hafstein .... 86 Milly..........621/*
Samtals 828 pús. fiskar Meðaltal á skip 82,800 fisk.
Öll pessi skip eru eign eins manns í Reykjavík, en
par eru 3 önnur skip, sem ekki telja fiska, heldur
skipp.tal og öfluðu pau 873—743—560, samtals 2,176
skpp. Pað er meðaltal 728 skpp.
í Hafnarfirði eru 4 skip. Eitt peirra var ekki
allanj tímann, svo aðeins 3 eru talin hér, og var afli
peirra 765—610—565 skpp., meðaltai 647 skippund.
— Aflatíminn var á flestum skipunum frá 1. marz til
miðs september, og 20—25 menn á skipi yfir vetur-
inn, færri yfir sumarið. — Aflahæðin var í bezta lagi;
svo pegar par við bætist hið óvanalega háa verð
á fiskinum, pá voru fiskiveiðarnar á pilskipum arð-
mikill atvinnuvegur, bæði fyrir eigendur skipanna,
°g mennina, sem fiskinn veiddu.
Sá, sem aflaði mest af hásetunum á oíannefndum
10 skipum fekk í sinn hlut 1,250 kr. í 30 vikur, en
meðaltals hásetahlutur var 850 kr.
(47)