Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 159
Pýzkalaud 64,93. í landeign pess í Afríku 11,«, Austral. 0,G4„
Austurríki og Ungarn 51,«. Samtals ibúar 128,42.
Bretland 46,78. í löndum pess í Asíu 324,77, Afriku meö
Egiptalandi 52,<w, Ameriku 10,u, Australílu 6,se.
Samtals íbúar 440,33.
Frakklaud 39,69. í Asíu 17,27, Afríku 37,75, Ameríku 0,4t
Australíu 0,oi. Samtals íbúar 95,i7.
Rússland 136,21. í Asíu 30,36. Samtals 166,57.
Belgía 7,49, í Afríku 15,oo. Samtals 22,49.
Serbía 4,49 og Svartfjallaland 0,43. Samtats 4,92.
Alls voru pá pegnar í hernaðarlöndum 838,20
milljónir, sem er rúmur helmingur mannkynsins. —
Síðan hafa bæst við i hernaðinn árið 1915 og 1916-
Tyrkland, Ítalía og Portúgal. Tr. G.
Smælki.
Hvað er nyfætt harn'I
Ný-útsprungið blómstur á lífsins tré. Foreldr-
anna gleði. Föðursins meðbiðill til ástar móðurinnar.
Vera, sem framleiðir pað bezta, sem móðurin á tilr
— blíðu, ást, og uppofrun —. Vera, sem gerir hús
foreldranna að heimili. Meðalgangari milli fööur og
móður. Ljósgeisli foreldranna. Lásinn á kærleikans
keðju. Lykill, sem gengur að hjörtum allra á heimilinu..
Yegnrinn til að póknast konuin,
Sé hún gift en barnlaus, pá hrósaðu manni hennar..
Sé hún móðir, hrósaðu barni hennar.
Sé hún trúlofuð, hrósaðu pá unnusta hennar.
Sé húri ógift, hrósaðu fríðleik og yndisleik hennar.
(105)