Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 109
Arið 1912*
Erlingur Pálsson
37’/s sek.
— 1913
Sami
Sami
Sami
Sami
387* —
— 1914
— 1915**
— 1916
334/g —
36’/= —
34l/a —
*
Verðhækknn á vörnm í sölnbúðnm í Keykjarík
frá júlimán. 191í til jan. 1916.
Rúgbrauð 44°/», franskbrauð 12°/o, rúgmjöl 63°/»,
hveiti 39°/», hrísgrjón 34°/o, kandíssykur 65°/o, hvíta-
sykur 25°/o, isl. smjör 23°/o, smjörlíki 17°/o, tólg 67°/o,
egg 100°/o, nautakjöt 44°/o, kindakjöt nýtt 88°/o, sama
saltað 61°/o, saltfiskur 22°/o, steinkol 74°/o. Yfirlit petta
fékk Hagstofan frá ílestuni kaupmönnum í Reykjavík,
með pví að hún sendi peim skýrsluform á hverjum
ársfjórðungi, sem peir svo útfyltu; tók Hagstofan svo
meðaltal af pví, sem kaupmenn skýrð# frá. Miklu
fleiri vörutegundir eru í nefndum skýrslum, en hér
eru að eins teknar pær vörur, sem mest áhrif hafa
fyrir heimilin.
Yfirlit petta sýnir, hve stóra breytingu að heims-
styrjöldin mikla hefir haft á verzlun landsins. Verð-
liækkunin kemur harðast niður á purrabúðarmenn
og kaupstaðarbúa, sem purfa að kaupa nauðsynjar
sínar fyrir peninga, ef kaup peirra hefir ekkí hækk-
að að sama skapi, en hinir, sem hafa framleitt á
sjó og landi, hafa aftur stórgrætt, pvi eins og verð
á útlendri vöru heiir hækkað, hefir innlenda varan
til útflutnings engu minna hækkað í verði. Vonandi
er að Hagstofan gefi bráðlega skýrslu um verðhækkun
á ísl. vöru á sama tímabili og hin skýrslan nær yfir.
* *
Úr gjalasjóðí hins stór-gjölula auðmanns Carne-
gies ameríkska, hafa íslendingar i annað sinn
fengið verðlaun fyrir björgun úr eldsvoða. Pegar
cf
') Ylgja i sjó.
(55)
*) Sjávarhiti 1 stij