Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 105
Veturinn 1915—16 voru við nám Háskólans 63
alls. í guðfræðisdeild 19 (par af 1 kvenm.), lagadeild
12 (par af 2 kvm.), læknadeild 32 (par af 1 kvm.).
Sama tíma voru á Mentaskólanum 170 nemendur.
t*ar af i 1. bekk 31, 2. bekk 20, 3. bekk 12, 4. bekk
46, 5. bekk 36, 6. bekk 25.
Arið 1914 fæddust 1,230 sveinar og 1,159 meyjar,
samtals 2,389, — par af andvana 56; óskilgetin 333.
Fermdir 896 sveinar og 887 meyjar, samtals 1,783.
Dánir 776 karlmenn, 709 kvenmenn, samtals 1,485.
I*ar af dánir voveiflega 98. Druknanir 75 karlmenn
og 3 kvenmenn, orðið úti 5 karlmenn og 3 kvenmenn.
Dáið hafa á árinu 3 karlmenn og 1 kona milli 95 og
100 ára.
Til samanburðar má geta pess, að petta ár voru
fœðingar á hverja 1000 manns á íslandi 26,c. Nor-
egi 25,s. Danmörku 25,e. Skotlandi 25,s og Frakk-
landi 18,s.
Dánir á íslandi 16,j. Danmörk 12,5. Noregi 13,7.
Svíariki 13,«. Englandi 13,? og Hollandi 12,s.
Landssjóður keypti vörur árið 1915 til pess að
hjálpa landsmönnum, ef siglingar til landsins yrðu
teptar vegna Evrópu-hernaðarins mikla. Vörurnar
voru pessar:
5,365 lestir af kolum..................... 186,532 kr.
vörur ýmsar frá Ameríku með Hermod . 388,982 —
92 lestir kol aftur.......................... 5,039 —
50 — sildarmjöl.......................... 7,734 —
70 — haframjöl (með Gullfoss) . . . 14,337 —
156 — sykur.............................. 79,687 —
682,311 kr.
* *
*
(51)
4