Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 147
Anlon: »Petta var sorglegt fyrir pig að missa
allar skepnurnar, og sitja fátækur eftir«.
Brandur: »Nokkuð svo, eg átti pó eftir húsið og
innanstokksmuni skuldlítið«.
Anton: »Pað er blessað, pú varst pó ekki öreigi«.
Brandur: »0 nokkuð svo, pað fór með húsið
eins og skepnurilar, eg naut pess ekki lengi, einu ári
eftir fellirinn brann húsið til kaldra kola«.
Anlon: »Mikill mæðumaður hefurðu verið, að
missa húsið og líklega aleigu pína«.
Brandur: »Nokkuð svo, ekki fæst eg svo mjög
um húsbrunann; kerlingar-vargurinn minn brann
par innh. Tr. G.
Mannanöfn.
Grein pessi er tekin úr Færeyska blaðinu
»Dimmalætting«. Hún er ettir prestinn Absalon Jóen-
sen, og er lauslega pýdd, pannig:
Pegar velja á nafn, sem lítið barn á að bera alla
sina æfi, hvað á pá að taka mest tillit til? Er pað
ekki petta: að nafnið sé fallegt og létt að úttala pað,
og að barnið geti verið ánægt með pað, pegar pað
kemur ttl vits og ára. — í annari röð er pað, eftir
hverjum barnið á að heita, sem hjá færeyskum for-
eldrum sýnist að vera eitt af aðal-atriðunum. Sjálf-
sagt er pað réttmætt, að foreldrarnir gefi börnum
sínum nöfn vina peirra og ættingja, en pegar vinirnir
og ættingjarnir eru 6 eða 8 og barnið á að heita
eftir peim öllum, pá fer að vandast málið, eða pegar
ekki getur heyrst á nafninu, hvort barnið er drengur
eða stúlka.
Meiri hluli færeyskra foreldra halda enn pá við
pá réltu leið, hvað snertir nöfn barna peirra, en
margir eru nú orðnir afvega leiddir, og hafa horfið
frá pvi, sem fyrst á að hafa tillit til. Nú ræður pað
(93)