Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 57
fyrir, að sér, að ljúka við Panamaskurðinn á þremur árum. En þá reyndist ókleitt, að ná saman fé til á- ii'amhalds verkinu, svo að Panama-félagið varð gjald- Þrota árið eftir, 1888. Lesseps reis nú enn upp með ákaflegu kappi og reyndi að mynda nýtt félag, en„ó- trúin á fyrirtækinu var þá orðin svo rótgróin, að nienn vildu ekkert við það eiga. Verkið tók nú mjög að skemmast af náttúrunnar völdum, og alt varð í. uppnámi í Frakklandi út af hinu mikla fé, sem til þess hafði farið. Málaferli mikil hófust gegn for- göngumönnum fyrirtækisins, og fór svo, að Lesseps var dæmdur í 4 ára fangelsi á gamals aldri, en þeim dómi þó síðan hrundið, svo að hann losnaði við fangelsisvistina. En mjög fengu þessi málaferli á hann, og dó hann geðveikur út af þeirri viðureign 1894. Eiffel varð sannur að sök um fjárdrátt og margir aðrir, sem við málið höfðu verið riðnir og almenn- ingur hafði borið traust til, og er þetta eitthvert hið mesta fjárglæframál, sem sögur fara af. Eftir 1894 tók nýtt franskt félag við verkinu og hélt því áfram. Pað ákvað, eftir all-míklar nýjar mælingar og rannsóknir, að skurðurinn skyldi vera með flöðlokum og hæsti vatnsflötur í honum 32—40 metra yfir sjávarmáli. Petta félag átti að hafa lokið verkinu 1910. Var nú unnið þarna slöðugt, en verkið gekk þó seint, enda var við mikla erflðleika að stríða. En nú koma Bandaríkin í Norður-Ameríku til sögunnar. í ófriðinum við Spán rétt fyrir aldamótin höfðu Bandamenn tekið af Spánverjum ýmsar af eignum þeirra og innlimað í Bandaríkin, en Kúba varð þá sjálfstætt riki að nafninu til undir vernd Bandaríkjanna. Petta var á dögum Mac Kinleys for- seta, og með þessu hefst nýr þáttur í sögu Banda- ríkjanna, því siðan eru þau komin í tölu heimsveld- anna, með kepni eftir völdum út á við og herskipa- stóli, sem alt af er aukinn. En einmitt vegna hreyf- mgarinnar í þessa. átt í Bandaríkjunum, fór nú stjórn- (3) r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.