Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 93
í sauðfjártölunum eru lömb ekki talin með, en í
tölu nautgripa og hesta eru kálfar og folöld talin
með, og hækka pær tölur all-mikið við pað.
Yfirlitið hefði verið gleggra hefði að eins pær
skepnur verið taldar, sem menn áttu til að lifa af,
og voru peim til hjálpar.
En pað er ekki einhlítt að sjá pað hve margar
skepnur lifðu í landinu pað og pað ár, heldur verð-
ur jafnframt að líta á pað, hve margir menn höfðu
pær skepnur sér til framfæris. Pess vegna er hér
settur dálkur aftan við hvern aðal-töludálk, sem sýnir
hve margir nautgripir, sauðfé og hross koma á hverja
100 menn.
Árið 1703 voru t. d. ekki fleiri menn á landinu
en 50,444 menn, og höfðu pá hverjir 100 menn 71
nautgrip og 554 sauðkindur til að lifa af. En árið
1901 var fólksfjöldinn orðinn 77,290, og koma pá á
hverja 100 manns 33 kýr og 614 sauðkindur.
Auðvitað var ástandið í landinu breytt og betra
1901 en pað var 1703, pá voru komnir ýmsir atvinnu-
vegir mönnum til framfærslu, sem ekki pektust 1703
og betri áhöld og almenn viðleitni til að ná úr haf-
ínu peim auð og fæðu, sem par er.
En með samanburðí á fólksfjölda og skepnufjölda,
pá hefir landbúnaðinum lítið farið fram. Nautgripum
heflr fækkað í hlutfalli um helming, og par af leiðandi
ræktað land minkað, en sauðfénu lítið eitt fjölgað.
Óhætt er að fullyrða, að öll pessi ár, sem talin
eru hér, hafa verið fleiri nautgripir og hestar, en
talið er hér að ofan, en pó einkum sauðféð, af pví
draga framteljendur alt af mest. En mjög leiðinlegt
er að vita, meðan verið er að skrifa tölurnar, að
pær séu allar rangar.
Vonandi er samt að petta lagist, pegar framtelj-
endur venjast skýrslum um efnahag landsins, og peir
fara að hafa gaman af að vita sannar tölur um rétt
ástand landsbúskaparins, og jafnframt sjá hve nauð-
(39)