Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Qupperneq 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Qupperneq 24
bláar og 9tyttri bylgjur ná ekki niður til jarðar. Væri þetta ekki svo, mundi lífið á jörðinni vera óhugsandi í núverandi mynd, þar eð geislarnir eru banvænir. t>á er loftið „ógagnsætt*4 fyrir langar útrauðar og allar lengri bylgjur, nema á bilinu 0,25 sm til 20 metrar, sem svarar til stuttra útvarpsbylgna. Þannig er útsýnið til um- heimsins bagalega þröngt frá sjónarmiði vísindanna, og vér hljótum að vera án merki- legra upplýsinga, sem hinir „útskúfuðu“ bylgjuflokkar gætu veitt oss, ef til þeirra næðist. Samkvæmt því, sem áður var sagt, mættu virðast litlar líkur til þess, að ,,gluggi“ andrúmsloftsins fyrir stuttar útvarpsbylgjur kæmi að notum, og þegar Ameríku- maðurinn Jansky taldi sig hafa orðið varan við geislun utan úr himingeimnum á 15 metra öldulengd árið 1931, sinntu stjömufræðingar því ekki. Það var fyrst hin mikla þróun stuttbylgjutækninnar í síðasta stríði, sem sannfærði menn um, að niður- stöður Janskys voru réttar og opnuðu nýtt rannsóknasvið, stjarnfræði á sviði útvarps- bylgna. Eftir styrjöldina hófust umfangsmiklar rannsóknir á sviði „útvarpsstjörnu- £ræði“ eða „radio astronomi“ á erlendum málum, og hafa þær þegar leitt til marg- víslegra nýunga. Eins og sjóngler og speglar safna ljósi, þannig eru notuð loftnet til móttöku útvarpsbylgna. Þau má útbúa með ýmsum hætti, og til stjörnurannsókna em notuð mikil og sérstaklega gerð loftnet, og fer þó gerð þeirra eftir því sérverkefni, sem þeim er ætlað að leysa. Mikilvægt atriði við rannsóknirnar er að jafnaði það að ákvarða með sem me9tri nákvæmni stefnuna, sem bylgjurnar koma úr, og finna t. d. hvort þær koma frá sérstakri sýnilegri stjörnu eða frá víðáttumeira svæði, sérstökum bletti á yfirborði sólar eða frá öllu yfirborði hennar o. s. frv. Slíkar athuganir er aðeins hægt að gera með miklum og sérstökum útbúnaði. Nokkrum stöðvum til stjörnurannsókna hefur verið komið upp, og má nefna sem dæmi Jodrell Bank í Englandi, Canberra í Ástralíu og Leiden í Hollandi, sem allar hafa unnið merkilegt starf. Eins og áður var getið, sendir glóandi hlutur frá sér rafsegulbylgjur af ýmsum öldulengdum. Við þessa „hitageislun“ eru atómin sjálf hin eiginlegu senditæki. Af hitastiginu má reikna styrkleika hvers bylgjuflokks, en það leiðir til þess, eins og áður var sagt, að frá eiginlegu yfirborði sólar, með um 6000° hita, er ekki að vænta mælanlegs magns útvarpsgeislunar. En útvarpsbylg jur geta orðið til á annan hátt, eins og verður í tækninni, þ. e. með sveiflum á rafhleðslu. Slíkar bylgjur utan úr himingeimnum gætu þá stafað frá sveiflandi hlöðnum loftþykknum eða þær gætu ef til vill komið frá sérstaklega heitu efni. Má oft greina á milli þessara möguleika með hliðsjón af styrkleika og dreifingu orkunnar eftir bylgjulengd. Frá sólinni koma að jafnaði útvarpsbylgjur, sem eru hitageislun. Eiga þær upp- tök í kórónu sólar, sem hefur allt að x/a milljón stiga hita. Frá sólblettum og svo kölluðum blysum á sólinni kemur sterk útf jólublá geislun, sem klýfur sameindir í efri loftlögum jarðar og truflar með því venjulegar stutt- bylgjusendingar á jörðinni. Og frá sömu svæðum koma enn fremur afar sterkar útvarpsbylgjur. Eru þær sterkari en svo, að um hitageislun geti verið að ræða, og verður að ætla, að þær stafi frá sterkum straumum hlaðins lofts á sólinni, en í ein- stökum atriðum er orsök útsendingarinnar enn óljós. Frá Vetrarbrautinni í heild berast útvarpsbylgjur, mest frá miðju hennar, en því minna sem fjær dregur og í svipuðum mæli og stjömumar verða gisnari. Þessi geislun er þó miklu sterkari en svo, að hún geti stafað frá stjörnum sambærilegum við sólina, og er enn allt á huldu um upprunann. Þó hefur dreifð geislun með 21 sm öldulengd verið skýrð með vissu: Hún stafar frá vetnisskýjum, sem mynda gormlaga (22)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.