Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 18
16 GUÐJÓN FRIÐRIKSSON ANDVARI III Á Kaupmannahafnarárum Jóns var rómantíska stefnan orðin mjög ríkjandi meðal menntamanna. Hún tók við af Upplýsingarstefnunni sem áhrifavaldur í bókmenntum og listum, málvísindum, sögurannsóknum, heimspeki og stjórn- málum. Hún varð eins konar andsvar tilfinninga og hugarflugs við skyn- semishyggju og nytjatrú Upplýsingarinnar, og einkenndist af einstaklings- hyggju, dulhyggju og ekki síst dýrkun á uppruna þjóða á miðöldum. Margir af helstu félögum og jafnöldrum Jóns í Kaupmannahöfn höfðu gefið sig rómantíkinni á vald. Nægir þar að nefna Jónas Hallgrímsson og Fjölnismenn. Jón varð auðvitað fyrir áhrifum líka, einkum af þjóðernisstefnunni, sem var fylgifiskur rómantísku stefnunnar, en hann stóð þó, eins og áður sagði, ávallt föstum fótum í kaldri skynsemishyggju. Garðvist Jóns Sigurðssonar lauk í janúar 1838 og eftir það þurfti hann að leigja sér herbergi úti í bæ. Tveimur árum síðar, í janúar 1840, þá leigjandi húsnæðis í Klosterstræde, lagðist hann alvarlega veikur, lá fram á sumar og var enn lengur að jafna sig. Það kemur fram í lýsingum Jóns á sjúkdómnum í bréfum heim að hér var að öllum líkindum um sárasótt (syfilis) að ræða sem þá var mjög útbreidd í borginni. Augljóslega hafa veikindi Jóns orðið honum alvarleg áminning um hverju er mikilvægast að fá áorkað í lífinu. Þegar hann reis upp upp úr veikindunum kallaði hann til forystu meðal íslendinga í Kaupmannahöfn og var orðinn þrælpólitískur maður - en hafði þá lítið gefið sig að stjórnmálum áður. Haustið 1840 hófst í fyrsta sinn kennsla í hagfræði við Kaupmanna- hafnarháskóla. Kennari var hinn þekkti Adolph Frederik Bergspe, höfundur Den danske Stats Statistik sem kom út í fjórum þykkum bindum á árunum 1844 til 1853. Bergspe aðhylltist liberalismann í anda Adams Smiths og Ricardo en hann var hin ríkjandi hagfræðistefna samtímans. Bergspe hefur verið kallaður faðir hagfræðinnar í Danmörku. Jón Sigurðsson var meðal fyrstu nemenda hans í Háskólanum og kynnti sér meðal annars stjórnlaga- fræði, rekstrarhagfræði, þjóðhagfræði og hagsögu. Ekki er vitað um annan íslending sem fyrr hafði stundað nám í hagfræði og er því hægt kalla Jón fyrsta íslenska hagfræðinginn þó ekki lyki hann prófi í ^reininni. Upp frá þessu stundaði hann viðamiklar rannsóknir á hagsögu Islands. Áhugamál hans voru ekki lengur einskorðuð við fornfræði og málfræði eins og verið hafði. Jón var kominn á þá skoðun að mestu varðaði fyrir Island að verslun þar yrði gefin algerlega frjáls. Allar þjóðir ættu að geta verslað við íslendinga með sem minnstum hömlum. í Hugvekju til íslendinga, þekktustu ritgerð Jóns sem hann skrifaði á byltingarárinu 1848, sagði hann: „... það er auðsætt að þegar allur vörutilbúningur [þ. e. framleiðsla] er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.