Andvari - 01.01.2011, Page 63
andvari
UM FRÆÐASTÖRF JÓNS SIGURÐSSONAR
61
12 Jón fer raunar óblíðum orðum um annála í ritgerð sinni um skóla á íslandi: „Annálar, sem
eru einu sagnafræðis-frumritin þessara alda, eru vottur ens sama smekkleysis og andligs
svefns, þar sem menn taka ekki eptir neinu nema snjóflóðum eða skiptöpum eða manna-
látum, og hverr sem deyr verður þegar manna ágætastur, þó enginn viti hann hafi afrekað
nokkurn hlut í lífinu.“ Jón Sigurðsson, „Um skóla á íslandi“, Ný félagsrit 2 (1842), 67-167
(bls. 98).
13 Jón hélt áfram að stunda fræðastörf í Árnasafni (sem var þá á lofti Þrenningarkirkju) þar
sem þar var að finna ýmis handrit sem hann sá um útgáfu á (t.d. flest handrit Gamla sátt-
mála). Á sama stað var Hin konunlega bókhlaða (Det kongelige bibliotek) en hvorttveggja
flutti til Fiolstræde í nóvember 1861. Þar starfaði Jón Sigurðsson meira eða minna það sem
hann átti eftir ólifað, sjá Guðjón Friðriksson, Jón Sigurðsson. Ævisaga II, Reykjavík, 2003,
bls. 246-47. Á meðan Jón var skjalavörður Fornfræðafélagsins beitti hann sér fyrir náinni
samvinnu þess við Árnasafn, sjá Finnur Jónsson, „Hið konunglega norræna fornfræðafjelag
1825-1925“, Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn 9 (1927-1928), 1-16 (bls.
13). Guðjón Friðriksson telur að Jón hafi þar að auki iðulega setið við vinnu í húsnæði Hins
íslenska bókmenntafélags, en frá 1853 var það til húsa í höll Kristjáns VII í Amalienborg,
sjá Jón Sigurðsson. Ævisaga II, bls. 117-18.
14 BréfJóns Sigurðssonar. Nýtt Safn, bls. 5-7. Vinna Jóns við útgáfu Landnámabókar hefur
eflaust nýst honum þegar hann gaf út Kristni sögu sem hluta af Biskupa söguin (1858).
Vinna við þá útgáfu var annars einkum á herðum Guðbrands Vigfússonar.
15 Sjá „Saga Ósvalds konúngs hins helga“, Annaler for nordisk Oldkyndighed og Historie
(1854), bls. 3-91. Formálinn að Trójumanna sögu og Bretasögum er einungis ein blaðsíða
þar sem greint er frá handritum sagnanna, en Formálinn að sögu Játvarðar sjö blaðsíður.
Þar tengir Jón ritun sögunnar við Þingeyraklaustur og tímasetur hana til fyrri hluta 14.
aldar; „Saga Játvarðar konúngs hins helga“, Annaler for nordisk Oldkyndighed og Historie
(1852), bls. 3-43 (sjá einkum bls. 5-6).
16 Jón Sigurðsson, „Um alþíng á íslandi", Ný Félagsrit 1 (1841), 59-134 (bls. 59-61).
17 Frá námsárum Jóns í Kaupmannahafnarháskóla er til listi sem hann hefur tekið saman
um undirstöðurit í ýmsum greinum sem þar voru til náms. I flokknum „Historie og
Geographie" eru m.a. tvö rit eftir A. H. L. Heeren (1760-1842), Geschichte der Staaten des
Altertums og Geschichte des europaischen Staatensystems', Handbuch der Geschichte des
Mittelalters eftir Friedrich Rúhs (1781-1820), auk þeirra bóka sem einkum voru notaðar til
að kenna mannkynssögu í latínuskólunum, Historia universalis eftir Ludvig Holberg (1684-
1754), Verdenshistorie eftir Abraham Kall (1743-1821) og Historie 1-3 eftir Hans Ancher
Kofod (1777-1829). Sjá Handritasafn Landsbókasafns íslands JS 487,4to.
Jón Sigurðsson, „Um alþíng á Islandi", bls. 76.
19 Jón Sigurðsson, „Um alþíng á íslandi", bls. 77-78.
Jón Sigurðsson, „Um alþíng á fslandi", bls. 66. Gleiðletri er hér breytt í skáletur (o.áfr.).
Jón Sigurðsson, „Um alþíng á íslandi", bls. 61.
2 Jón Sigurðsson, „Um alþíng á íslandi“, bls. 67, nmgr.
Jón Sigurðsson, „Um alþíng á Islandi", bls. 63.
Jón Sigurðsson, „Um alþíng á íslandi", bls. 64.
25 Jón Sigurðsson, „Um alþíng", Ný félagsrit 2 (1842), 1-66 (bls. 43).
~ Jón Sigurðsson, „Um skóla á íslandi“, bls. 84.
~ Jón Sigurðsson, „Um skóla á íslandi", bls. 85.
28 Jón Sigurðsson, „Um skóla á íslandi", bls. 94-95.
Jón Sigurðsson, „Um skóla á íslandi", bls. 96.
30 Jón Sigurðsson, „Um skóla á íslandi", bls. 97.
31 Jón Sigurðsson, „Um skóla á íslandi“, bls. 98.