Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.01.2011, Qupperneq 82

Andvari - 01.01.2011, Qupperneq 82
80 ÞORVALDUR GYLFASON ANDVARI félaga um viðskiptafrelsi, og var það grundvöllur nýrra laga um siglingar og verzlun á íslandi, sem tóku gildi 1. apríl 1855. Þannig lagði þjóðfundurinn grunninn að frjálsum viðskiptum á Islandi, þótt hann þokaði landinu ekki í átt að auknu þjóðfrelsi nema óbeint í gegnum viðskiptafrelsi. Af þessum tveim dæmum má ef til vill ráða, hvers vegna myndin af skoð- unum Jóns Sigurðssonar er ekki skýrari í vitund þjóðarinnar en raun ber vitni um. Valtýr Guðmundsson hefur ekki fengið að njóta sannmælis vegna þess, að hann varð fyrir hálfgerða tilviljun ekki fyrsti ráðherrann. Af því leiddi, að stjórnmálasagan var á heildina litið ekki skrifuð með nægilegri virðingu fyrir hinu merka brautryðjandastarfi Valtýs, heldur hefur hún að mestu verið skrifuð af sjónarhóli fyrsta ráðherrans, Hannesar Hafstein, sem átti þó miklu minni þátt í upphafi heimastjórnar og hafði yfirhöfuð minni áhrif en Valtýr.2 Með líku lagi hefur Jón Sigurðsson ekki heldur fengið að njóta sannmælis. Jón fór aldrei með framkvæmdarvald, ekki frekar en Valtýr. Jóni var jafnvel ekki boðið til þúsund ára afmælis íslandsbyggðar 1874 á Þingvöllum, þar sem Kristján konungur IX. afhenti íslendingum nýja stjórnarskrá. Skýringin, sem gefin var á fjarveru Jóns, var ýmist sú, að hann væri embættislaus (þingið sat annað hvert ár, ekki 1874, svo að Jón var þá ekki þingforseti), eða þá, að hann hefði skyggt um of á kónginn, hefðu þeir báðir verið á staðnum. Hvort tveggja var einber fyrirsláttur, enda segir Guðjón Friðriksson sagnfræðingur, ævi- söguritari Jóns: „Fjarvera Jóns Sigurðssonar á þjóðhátíðinni 1874 er auðvitað fullkomið hneyksli.“3 Jón Sigurðsson var uppreisnarmaður í eðli sínu, kröfuharður andófsmaður. Hann sagði eitt sinn sjálfur, að hann ætti bezt heima „á oppositionsbekkn- um“.4 íslenzkum valdhöfum að fenginni heimastjórn fannst þá kannski var- legra að halda uppreisnarmanninum í hæfilegri fjarlægð. Raunin varð sú, að í kennslubókum handa börnum og unglingum og í hátíðarræðum á tyllidögum var Jóni forseta lýst sem fjarlægri þjóðfrelsishetju, án þess að orði væri vikið að helzta baráttumáli hans, verzlunarmálinu, enda eiga frjáls viðskipti á íslandi enn undir högg að sækja. Mönnum hefur sumum fram á síðustu ár þótt vandræðalegt að rifja upp, að Jón Sigurðsson var ekki aðeins þjóðfrelsishetja, heldur einnig viðskiptafrelsisfrömuður, því að síðari hluti réttrar lýsingar á landsföðurnum var áminning um, að landsmenn hefðu ekki hlýtt kalli hans nema til hálfs. Einn hópur manna skar sig þó úr, enda áttu þeir sjaldan aðild að landsstjórninni. Stjórnmálamenn, sagnfræðingar og skáld á vinstri væng stjórnmálanna leyfðu Jóni Sigurðssyni að njóta sannmælis. Til dæmis skrifaði Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur margar lærðar ritgerðir um Jón forseta og hélt til haga öllum hliðum hans. Sverrir segir um framlag Jóns í Þjóðviljanum 1. apríl 1955: „Afnám hinnar dönsku viðskiptaeinokunar var svo djúptæk söguleg nauð- syn íslensku þjóðlífi, að án þess hefði engin efnahagsleg né pólitísk framför
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.