Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Síða 89

Andvari - 01.01.2011, Síða 89
andvari MYNDIN AF JÓNI FORSETA 87 vill ganga hjá okkur íslendingum. ... Eg ... fékk því áorkað hjá meiri hluta þingmanna, að við skyldum búa til heiðurslaun handa Jóni.... Eg sá að Grími [Thomsen] hnykti við þessa atkvæðagreiðslu, hann hvítnaði í andliti og hristi höfuðið. ... Svo fór að frumvarpið var samþykkt og varð að lögum. Jón fékk sín 3200 kr. árlegu heiðurslaun. ... Mér hefir oft sárnað hvernig íslendingum fórst við Jón Sigurðsson. Ný félagsrit seldust svo lítið að þau báru sig ekki og voru lögð niður. ... Eigi var nú áhugi landsmanna að kynna sér stjórnréttindamál meiri en þetta. ... Þegar eg kom á þing 1877, hafði eg tekið þann fasta ásetning, að bjarga landinu frá þeirri skömm að Jón Sigurðsson dæi gjaldþrota og því tjóni að bækur hans og handrit lentu hjá útlendingum, með því að láta landið kaupa bækurnar. ... Fór svo ..., að á fjárlögunum voru veittar 25.000 kr. til þess að kaupa fyrir bækur og handrit Jóns Sigurðssonar. ... Eg tel mig aldrei hafa verið jafn heppinn, eins og þegar eg gat komið því í kring, að bækur Jóns Sigurðssonar og handrit voru keypt handa landinu, að hann dó skuldlaus og að sjóðurinn [sjóður Jóns Sigurðssonar] var stofnaður.“16 Tryggvi Gunnarsson segir í bréfi til Hilmars Finsen landshöfðingja 15. janúar 1880: „... kona hans [Ingibjörg] testamenteraði íslandi 2/3 eigna sinna og að nokkru leyti sömu upphæð af eignum hans, áður en hún dó, er hún lét heita »gjöf Jóns Sigurðssonar“ og ákvað um leið að alþingi skyldi segja fyrir til hvers fénu skyldi verja.“17 Alþingi ákvað síðan, að landshöfðingi geymdi gjafaféð og skyldi varðveita höfuðstólinn, sem var talinn mundu nema um 6.000 til 8.000 krónum, en vöxtunum skyldi „varið til verðlauna fyrir vel samin, vísindaleg rit viðvíkjandi sögu landsins og bókmenntum, lögum þess, sljórn þess og framförum“.18 Þingmenn þrefuðu mjög um orðalag reglnanna, áður en þeir gengu frá því. Styrkveiting úr sjóðnum nam 300 kr. fyrsta árið, 1881 , en til viðmiðunar var 600 kr. varið til söngkennarans í Lærða skólanum árið eftir, 700 kr. til fimleikakennarans og 900 kr. handa dyraverði.19 Tveir bróðursynir Jóns, Björn og Jón Jenssynir, voru við nám í Kaupmanna- höfn, þegar Jón Sigurðsson andaðist. Björn sat hjá Jóni, þegar hann gaf upp öndina. Tryggvi þurfti að beita nokkrum fortölum til að koma í veg fyrir, að hluti dánarbús Jóns og Ingibjargar væri notaður til að styrkja þá til náms. Rök Ttyggva voru þau, að yfir slíka styrkveitingu myndi fyrnast með tímanum; hitt væri líklegra til að halda minningu Jóns á loft að stofna minningarsjóð, Svo sem gert var. Auk þess minnti Tryggvi erfingjana á það, að „ef ég hefði ekki verið á þingi 1877 og í Englandi næsta haust á eftir, þá hefðu erfingjar ekki fengið einn eyri og búið [orðið] þrotabú.“20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.