Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2011, Side 137

Andvari - 01.01.2011, Side 137
ANDVARI SVIPMYND AF INGIBJÖRGU 135 úr stáli.62 Þá eru enn til dropalaga gulleyrnalokkar sem Ingibjörg er með á myndum þegar aldurinn er tekinn að færast yfir.63 Brjóstnæla Ingibjargar, sem hún skartar á nokkrum ljósmyndanna, er enn til. Hún er úr silfri, skreytt fuglsmyndum og laufi.64 Auk þess er varðveitt í minjasafninu fallegt og vandað nisti úr gylltu silfri með lítilli ljósmynd af Jóni og hárlokki hans sem Ingibjörg bar jafnan um hálsinn.65 Það sýnir hversu Jón var Ingibjörgu hjartfólginn. Með óræðum hætti glæða þessir áþreifanlegu skartgripir úr eigu Ingibjargar ljósmyndirnar af henni auknu lífi, rétt eins og fortíðin lifni við. Ljósmyndirnar af Ingibjörgu benda til þess að hún hafi verið móttækileg fyrir nýjungum. Starf ljósmyndara var nýtt og yfir ljósmyndatökum töluvert nýjabrum fyrstu áratugina. Ingibjörg var þó alls ekki eina íslenska konan sem fékk teknar af sér myndir á síðari hluta 19. aldar. Það gerðu fleiri íslenskar konur sem samtíða voru Ingibjörgu og höfðu tök á slíku, t.d. vinkona hennar, Sigríður Einarsdóttir, eiginkona Eiríks Magnússonar. Fjölmargar ljósmyndir eru varðveittar af henni í Mannamyndasafni Þjóðminjasafns Islands. Það hefur þó verið einstaklingsbundið hversu áhugasamt fólk hefur verið um ljós- myndatökur. Vinkona Ingibjargar, sem bjó hjá þeim Jóni um áratuga skeið í Höfn, Sigríður Thorgrimsen, landfógetaekkja, hefur líklega ekki verið mikið fyrir slíkt þó hún hefði rétt eins og Ingibjörg tök á því að fara til ljósmyndara. Aðeins er ein mynd af henni varðveitt í Mannamyndasafni Þjóðminjasafns 66 Víða kemur fram að Ingibjörg lá ekki á skoðunum sínum og greinilegt er að hún hefur verið með stórbrotna skaphöfn. Um það eru lýsingar sam- ferðamanna þeirra Jóns og Ingibjargar til vitnis. Ef til vill má greina þessa skapgerð í myndunum af Ingibjörgu? í örfáum bréfum hennar kemur fram umhyggjusemi í garð vina og vandamanna. Þessa umhyggju og mildi má greina í svip Ingibjargar á ljósmyndunum. Ljósmyndirnar af Ingibjörgu Einarsdóttur sýna konu sem tileinkar sér nútímalífshætti í vaxandi borgaramenningu Kaupmannahafnar. Þá sýna myndirnar, og fjöldi þeirra sem varðveittur er, að Ingibjörg hefur viljað halda góðum tengslum við vini, frændfólk og kunningja, m.a. á íslandi. í þeim til- gangi hefur hún sent fólki myndir af sér. Myndirnar sýna hvernig Ingibjörg ber árin og lífsstritið á síðari hluta ævinnar. Þær sýna einnig glæsilega unga konu í blóma lífsins, sem nýkomin er til höfuðborgar Danaveldis úr litla þorpinu Reykjavík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.