Andvari - 01.01.2011, Qupperneq 138
136
MARGRÉT GUNNARSDÓTTIR
ANDVARI
TILVÍSANIR
1 Safnnúmer mynda sem varðveittar eru á Þjóðminjasafni Islands, í Mannamyndasafni
(Mms) og safni Jóns Sigurðssonar (JS.) með Ingibjörgu Einarsdóttur eru: Mms 2613, 3680,
4843, 5877, 6144, 6246, 6804, 7406, 8595, 8596, 9054, 9794, 9862, 9910, 10117, 10118,
10119, 10120, 10121, 10122, 10321, 22431, 22908, 29345, 30506, 38328. JS. 167, 170, 172,
175, 179, 180, 181, 182.
2 Anna Agnarsdóttir, „Aldahvörf og umbrotatímar", Saga íslands IX, ritstjórar Sigurður
Líndal og Pétur Hrafn Árnason, (Reykjavík 2008), bls. 140. Hér gefur að líta skýrt kort af
Reykjavík frá 1801 þar sem m.a. bærinn Þingholt er staðsettur.
3 Páll Eggert Olason, íslenzkar œviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, I-VI,
(Reykjavík 1948-1976), hér b. I, bls. 369.
4 ÞI BA 5. Seltjarnarnesþing/Dómkirkjan íReykjavík. Prestþjónustubók 1797-1816. Skírnar-
vottorð Ingibjargar er varðveitt í Minjasafni Ingibjargar Einarsdóttur og Jóns Sigurðssonar
í Þjóðminjasafni fslands með safnmarkið JS 93. Lýsing: „Skírnarvottorð: Frú Ingibjargar
Einarsdóttur, svohljóðandi, þann 9.da Október 1804 er fædd og skírð Ingibjörg. egta-
borin dóttir stúdents Einars Jónssonar, sýslumanns í Þingholti, og Madme Ingveldar
Japhetsdóttur. Skírnarvottar voru Sæmundur Clementsson, Thómas Jóhannsson, báðir í
Þingholti, og Madme Sigríður 0rum. Að þetta sé orðrétt eptir Reykjavíkur Dómkirkju
Ministerealbók, litt: A, pag 58 vitnar / Lambastöðum þ. 9.da Október 1833 / Gl. Oddsen /
Dómkirkjuprestur. „Undir er signet prestsins“.“
5 Margrét Gunnarsdóttir, „Ég bið að heilsa konu þinni__“ Ævi Ingibjargar Einarsdóttur
(1804-1879). Ritgerð til M.A. prófs, Háskóli íslands, janúar 2011, bls. 10-21.
6 Guðjón Friðriksson, Jón Sigurðsson. Ævisaga I—II, (Reykjavík 2002-2003) hér b. I, bls.
142-143.
7 Inga Lára Baldvinsdóttir, Ljósmyndarar á íslandi 1845-1945, myndaval Inga Lára
Baldvinsdóttir og ívar Brynjólfsson, (Reykjavík 2001), bls. 10-11. Áður en ljósmyndin
ruddi sér til rúms var mikil eftirspurn eftir litlum máluðum myndum. Slíkar myndir voru
þáttur í borgarmenningunni.
8 BréfJóns Sigurðssonar. Úrval, Jón Jensson og Þorleifur Bjarnason sáu um útg., (Reykjavík
1911), Jón Sigurðsson til Gísla Hjálmarssonar, [ágúst 1845], bls. 88.
9 Æsa Sigurjónsdóttir, ísland í sjónmáli. Franskir Ijósmyndarar á íslandi, (Reykjavík 2000),
bls. 12-19. Sjá einnig: Inga Lára Baldvinsdóttir, Ljósmyndarar á íslandi, bls. 7-9, 12.
10 Bjprn Ochsner, Fotografiet i Danmark 1840-1940. En Kulturhistorisk Billedbog af Bj$rn
Ochsner, (Kaupmannahöfn 1974), bls. 9.
11 Inga Lára Baldvinsdóttir, Ljósmyndarar á Islandi, bls. 10.
12 BréfJóns Sigurðssonar. Úrval, Jón Sigurðsson til Gísla Hjálmarssonar, Kaupmannahöfn,
16. apríl 1841, bls. 35.
13 Ochsner, Bjprn, Fotografiet i Danmark 1840-1940, bls. 9.
14 ÞI E 10. 21. Jón Sigurðsson forseti. Reikningar og kvittanir.
15 Inga Lára Baldvinsdóttir, Ljósmyndarar á íslandi 1845-1945, bls. 18. Fyrsta staðlaða
myndastærðin var miðuð við visitkort. Heldra fólk afhenti slíkar visitmyndir þjónustufólki
þegar það fór í heimsókn og beið þess hvort það mætti koma í heimsókn á þeim tíma. Slík
visitmyndaspjöld voru nýtt eins og visitkort fyrst eftir að þau komu fram.
16 Tove Thage, Fotografernes H.C. Andersen. En Ikonografi, (Kaupmannahöfn 2007), bls.
23, 275-276.
17 JS 133 d.
18 JS 133 f.
19 ÞÍ 10. 20. Jón Sigurðsson forseti. Reikningar og kvittanir.