Andvari - 01.01.2011, Page 159
ANDVARI
MANNTAFL SJÁLFSTÆÐISBARÁTTUNNAR
157
TILVÍSANIR
1 Kári Tulinius. Píslarvottar án hœfileika. Reykjavík: JPV, 2010, s. 210.
2 Sama heimild, s. 211.
3 Sama heimild.
4 Hugtakið kennileiti minninga er gjarnan tengt rannsóknum franska sagnfræðingsins Pierre
Nora á minninu, en á árunum 1984 til 1992 stóð hann meðal annars að gerð áhrifaríks sjö
binda verks um þýðingu minnisins fyrir franska sögu. Sjá m.a. umfjöllun Sigurðar Gylfa
Magnússonar. Sjálfssögur. Minni, minningar og saga. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenn-
ingar 11. Ritstj. Davíð Olafsson, Már Jónsson, Sigurður Gylfi Magnússon, gestaritstj. Soffía
Auður Birgisdóttir. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2005, s. 186-89.
5 Sjá m.a. Eric Hobsbawn. „Mass-Producing Traditions: Europe, 1870-1914“ The Invention
ofTradition. Ritstj. Eric Hobsbawn og Terence Ranger. Cambridge: Cambridge University
Press, 1983, s. 263-64.
6 „Boðsbrjef um minnisvarða eptir sjera Tómas Sæmundsson.“ Fjönir 7 (1844), s. 139. Sjá
einnig Ný félagsrit 4 (1844), s. 177-78 og Skírni 18 (1844), s. 135-36.
7 „Um minnisvarðann eptir sjera Tómas Sæmundsson." Fjölnir 8 (1845), s. 83.
8 „Minnisvarðinn yfirTómas prófast Sæmundsson." Þjóöólfur 8. september 1855, s. 121. Sjá
einnig ítarlega umfjöllun Halldórs J. Jónssonar. „Myndir af Tómasi Sæmundssyni." Árhók
hins íslenska fornleifafélags 94 (1998), s. 35-45.
9 Jónas Hallgrímsson. Ritverk. 1. bindi. Ljóð og lausamál. Ritstj. Haukur Hannesson, Páll
Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík: Svart á hvítu, 1989, s. 97.
10 Sjá „Thorvaldsens-hátíðin." Þjóðólfur 24. nóvember 1875, s. 1.
11 Sama heimild, s. 2.
12 Sama heimild, s. 3.
13 „Boðsbrjef um minnisvarða Jóns Sigurðssonar." Norðanfari 18. apríl 1882, s. 33.
14 Vilhjálmur Jónsson. „Jónas Hallgrímsson 1807-1897“ Þjóðólfur, 19. nóvember 1897, s. 215.
15 Sjá m.a. Nicholas Saunders. Alexander’s Tomb. The two thousand year obsession to find
the lost conqueror. New York. Basic Books, 2006, s. 159-62.
16 Sjá m.a. „Samskotin til brjóstlíkneskis af Bjarna Thorarensen." ísafold 18. júlí 1888, s.
131-32.
17 „Kristján Jónasarson.“ Óðinn 1. desember 1906, s. 70.
18 „Jónas HallgrímssonLögrétta 23. október 1907, s. 197.
19 „Minnisvarði Jóns Sigurðssonar." Fjallkonan 11. október 1910, s. 154.
20 „Jón Sigurðsson." Ingólfur 5. janúar 1911, s. 1. Hannes hafði misst ráðherraembætti sitt
tveimur árum fyrr en var starfandi sem bankastjóri íslandsbanka.
21 „Líkneski Jóns Sigurðssonar." Ingólfur 4. maí 1911, s. 70-71.
22 „Jón Sigurðsson." Reykjavík 20. maí 1911“
23 Kaupmaður. „Líkneski Jóns Sigurðssonar.“ Vísir 2. júní 1911, s. 34.
24 „Reykjavík." Lögrétta 12. júlí 1911, s. 130.
25 „Minnisvarði Jóns Sigurðssonar." Lögrétta 21. júní 1911, s. 116.
26 „Minnisvarði yfir Kristján IX.“ Reykjavík 11. apríl 1906, s. 61.
27 „Jason eða Ingólfur?" Isafold 25. ágúst, s. 218.
28 Sjá Páll Líndal. Reykjavík, Sögustaður við Sund. I. bindi. Reykjavík: Örn og Örlygur, 1991,
s. 82.
29 „Ingólfslíkneskið kemur.“ Lögrétta 19. september 1906, s. 179. Þegar upp var staðið varð
kostnaður helmingi hærri en gert hafði verið ráð fyrir í upphafi, eða 40.000 krónur. Sjá:
„Ingólfslíkneskið afhjúpað." Morgunblaðið 26. febrúar 1924, s. 1.
30 Sveinn Ólafsson. „Líkneski Snorra Sturlusonar." Bjarki 22. október, s. 1; „Snorri Sturluson.“
Bjarki 19. nóvember 1903, s. 3.