Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 31
FRÁ ÞEIM YNGRI o nám hjá föður sínum, í Askov, á Lærða skólanum, (stúd. 1909) og Háskólanum í Reykjavík, tók Rafn- ar embættispróf í læknisfræði 1914 i0g var settur héraðslæknir austur á Síðu. Þar skrifaði hann fyrstu smá- sögu sína “Talað á milli hjóna”, sem kom í Skírni 1915. Eftir þetta var Rafnar læknir í Danmörku, á Eyrarbakka og á Akureyri uns hann tók við berklahælinu í Kristnesi haustið 1927 þar sem hann hefir verið síðan. Hann hefir skrifað allmargar ismásögur fyrir Nýjar kvöldvökur, en 1929 kom út sagan Gestur, síðan Staksteinar 1930, Þegar hænur gala og Hunde bades 1933, Þáttur af Halli har.ða, saga frá 17. öld 1936. Jónasi Rafnari svipar í mörgu til föður síns, hann er raunsæismaður, einis og faðir hans, en laus við vand- lætingu hans, Sögur hans eru flest- ar kýmnissögur, langar, þurrar skrítlur, sagðar til að stytta mönn- um stundir. Efnisvalið er líka svip- að: sveitasögur frá þeirri gömlu góðu tíð, ósnortnar af nútímahyggju og borgarabrag. í þessu eru þær mjög frábrugðnar smásögum Jakobs Thorarensen, sem fullar eru af ný- tízku og borgarabrag. Þá er loks komið að hinum yngri 'Qg yngstu. Gunnar M. Magnúss kemur fram á ritvöllinn 1928 með smásagnasafn- inu Fiðrildi. Síðan hafa komið frá penna hans fjórar barnabækur: Brekkur (smásögur og leikrit) 1931, Börnin frá Viðigerði 1933 og áfram- hald þeirra Við skulum halda á Skaga 1934, Suður heiðar 1937 og loks skáldsagan Brennandi skip 1935. Gunnar er fæddur 1898 á Fliateyri 1 Önundarfirði af sunnlenzkum for- eldrum; hann er bróðursonur Ólafs í Þjórsártúni. Hann hefir kennara- skólamentun (1925427), !en Jiefir síðan fengist við margvísleg störf með hönd og heila. Smásagnasafnið var ekki ólaglegt af byrjianda. Þar kendi áhrifa frá Hagalín í sjóferðasögunum og frá spiritisma Kvarans. í ástarsögun- um kendi bæði rómantíkur og real- isma. Höfundurinn var sýnilega óráðinn. Með barnasögum sínum hefir hann aftur á móti náð all- mikilli hylli, enda eru þær fjörlegar og vel við drengja hæfi, fullnægja bæði æfintýra-þrá og starfislöngun strákanna, ekki sízt hin síðasta. Það er eiginlega bara með bók- inni Brennandi skip, að höfundur hefir stefnt að því að skrifa full- burða verk fyrir fullorðna menn. Verður ekki annað sagt en að honum hafi tekist það sæmilega, þó ekki nái bók hans að jafnast á við bestu skáldsögur íslenzkar á sama tírna. Lýsingarnar á sálarlífi drengsins, sem er uppalinn í bakhúsi í Reykja- vík, eru mjög góðar. Sjónarmið sósíalismans er auðsætt í bókinni, en það er ekki ófrumlegur endir, að láta fjölskylduna flytj'a úr borginni norður á firði í sjávarþorp. Manni verður það á að spyrja hvort lýsing- ar á atorku- og framtaksisömu lífi mundi ekki láta höfundi betur en ádeilan, — einkum eftir að maður hefir lesið síðustu barnasögu hans Suður heiðar. Þegar Björn formaður eftir Davíð Þorvaldsson kom út 1929 skrifaði Guðmundur Friðjónsson, að þótt finna mætti að ýmsu í bókinni, þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.