Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 41
FRÁ ÞEIM YNGRI 15 Próf, sumir þeirra hafa líka gengið á alþýðuskóla (Laugarvatn). Einn virðist hafa verið á Eiðaskóla, en hrír hafa sama isem enga skóla- göngu. Mér er að vísu ekki full- kunnugt um alla, en þetta mun ná- lægt sanni. Hvaða stefnum í bókmentunum fylgja þessir ungu höfundar? Því er ekki svo auðsvarað, því það er blendingur í þeim mörgum. Flest- allir eru í tengslum við mannlýs- inga-stefnuna, sem Hafnarskáldin eru fulltrúar fyrir. Svo er um Davíð Þorvaldsson, Snorra Hjartarson, og Rósu Blöndals. í Davíð og Snorra er rciikið af innsæi, Rósa er auk þess óvenj ulega lýrisk. Hreinræktaðir hugsæismenn (romantics) munu þeir vera Jóhann Frímann og Þor- steinn Jósefsson. Elinborg Lárus- dóttir heldur hugsjónum mannúðar- innar á lofti, en Þórunn Miagnús- dóttir sjálfstæðiskröfum einsta'kl- ingsins á rómantísk-realistiskan hátt. Sigurður Haralz er áhorf- andi, sem hefir gaman að veröld- inni; Sigurður Helgason, Hjörtur Halldórsson og Stefán Jónsson eru líka raunsæir menn, sem heldur virðast hallaist á sveif umbóta- nianna. Loks eru þeir G. M. Mag- nússon, Halldór Stefánsson, Sig. B. Gröndal, Guðmundur Daníelsson og Ól. Jóh. Sigurðsson annaðhvort ein- huga ádeilumenn á núverandi þjóð- skipulag, eða meir og minna undir áhrifum H. K. Laxness. Þ&ss ber líka að gæta, að árin 1935-36 eru veltiár fyrir þessa bylt- ingasinnuðu rithöfunda, eins og bezt sézt á því, að þá taka þeir, undir forustu Kristins E. Andrés- sonar, að gefa út tímaritið Rauðir pennar. Úr þessu verður svo bók- mentafélagið Mál og menning, sem nú er eitt af sterkustu bókaútgáfu- félögum á landinu, og hefir alls ekki bundið sig við boðskap kom- múnista einan, heldur reynir á allan hátt að bæta úr brýnni bókaþörf al- þýðu, og hefir sýnt lofsverðan á- huga á þjóðlegum fræðum. Meðal annars hefir þetta félag nú boðað merkilegt ritsafn, sem það ætlar að birta árin sem ísland segir í sundur við Danmörku og á að kallast Arfur íslendinga. Þessi ráðstöfun er að vísu enn í skauti framtíðarinnar, en hún hefir þó hrundið af stað merkri nýjung. Þeir stjórnmálaflokkar, sem nú fara með völd, hafa látið sér atorku kommúnistanna að kenningu verða og ætla að hefja nýja og betri rík- isútgáfu á næstu árum, til þess að greiða veg ritum og höfundum í samkepni við Mál og menning. Ef- laust er þetta ekki aðeins að þakka atorku kommúnista, heldur líka sameiningu allra hinna þingflokka þetta ár undir hinni nýju þjóð- stjórn. Því má heldur ekki gleyma að með síðustu bók sinni, Sturlu í Vogum 1938 hefir Hagalín að vísu kanske ekki skapað betra verk en Laxness, en þó svo gott verk í já- kvæðum þjóðlegum anda, að það jafnast á við það sem Laxness hefir haft að bjóða síðan Sjálfstætt fólk kom. Alt virðist þannig benda á 'að þjóðrækin rómantík eigi leikinn á ný á næstu árum, ef ekkert óvænt kemur fyrir, og ef þeir eignast rit- færa menn, því enn eru ritfærustu mennirnir í vinstra fylkingararmi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.