Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 42
Fáeimi miiniinLÍ]ra§>Siip©ir<!5> tim Ra^jmair E. Evaraii Eftir G. Amason Það er með öllu óþarft að rita langt mál með mynd Ragnars E. Kvaran í Tímariti Þjóðræknisfé- lagsins; enda er ekki til þess ætlast. Hans hefir verið minst svo rækilega annars staðar, að alt, sem hér yrði sagt, yrði aðeins endurtekning á því, isem búið er að segja. Hér skal því, í sem fæstum orðum, gerð grein fyrir sumu af því helzta af starfi hans í þágu Þjóðræknisfélagsins. Ragnar E. Kvaran kom til Winni- peg frá íslandi snemma árs 1922 til að taka við prestsembætti við Sanr bandssöfnuðinn í Winnipeg. Hann sat fyrst á þingi Þjóðræknisfélags- ins það sama ár, og þar flutti hann eitt af sínum fyrstu erindum vest- an hafs; var það erindi flutt eitt samkomukveldið á þinginu og var um smásagnagerð; jafnframt því las hann upp þrjár stuttar sögur. Þótti öllum, sem þar hlustuðu á hann, mikið koma til erindisins sjálfs og þá ekki síður til snildar hans í upplestri. Þótti fólki, hvar sem hann fór eftir það, meðan hann dvaldi hér vestra, það ein hin bezta skemtun, að heyra hann lesa stuttar sögur iog syngja, því eins og kunn- ugt er, var hann raddmaður hinn bezti. Á þessu fyrsta Þjóðræknisþingi, sem hann sat, istarfaði hann í ýms- um nefndum, og kom áhugi hans fyrir öllu þjóðræknisstarfi þar strax í ljós. Var hann svo upp frá því öll þau ár, sem hann dvaldi hér, einn með allra starfsömustu og áhuga- sömustu meðlimum félagsins. Hann átti lengst af isæti í stjórnarnefnd þess og var hvað eftir annað kjörinn til að gegna áríðandi og vandasöm- um störfum í því. Árið 1924 var hann kosinn varaforseti og endur- kosinn árið eftir, 1927 varð hann forseti félagsins og var endurkosinn 1928, 1929 til 30 var hann aftur vara-forseti og ritari 1930 til 31, 1931 var hann enn á ný kiosinn vara- forseti og var það unz hann hvarf heim til íslands árið 1933. Hann istarfaði í fjölda mörgum nefndum bæði á þingum félagsins og á milli þinga; yrði það alt of langt mál að telja þær allar. Einnar verður þó að geta, en það er “heim-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.