Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 46

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 46
20 TfMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA kæmi er flytja skyldi þá vestur. Urðu farþegar sjálfir að ábyrgjast sig, og vera við því búnir að stíga um borð þegar að því kæmi. Olli þetta miklum óþægindum. Engir vildu missa af skipsferðinni. Seldu menn því búslóð sína tímanlega um vorið, gerðu sig heimilisvilta og fluttu ofan í kaupstaðina, og urðu að halda sdg þar með töluverðum tilkostnaði, sem þeir naumast máttu þó við. Húsakynni voru ill og ónóg og aðbúnaður lítill. Skipakoman drógst. Vesturheims- ferðin var hafin en ekki enduð. En svo kom annað skip, og tók með sér nokkra farþegana, en það sigldi ekki til Vesturheims — mislingaplágan mikla, er að framan getur. Fólk veiktist unnvörpum er það var búið að þjappa sér saman í þessi greni sem það fékk til íbúðar, og var ekki ferðafært er vesturfaraskipið kom, aðrir dóu og gátu þá aðstandendur ekki gengið burtu frá opinni gröf. Slitnaði þannig úr ferðamanna hóp- unum svo að þeir urðu fámennari en upphaflega var búist við. Einn þessara fámennu hópa, er ferð sinni héldu áfram vestur, er sá sem hér um ræðir og fór með skip- inu “Nestorian” frá Skotlandi til Boston. f hópi þessum voru 41 vesturfari, úr þremur landsfjórðungum: Aust- firðinga, Vestfirðinga og Sunnlend- ingafjórðungi. Nöfn þeirra ( eftir frásögn Gríms Steingrímssonar Grímssonar frá Kópareykjum í Borgarfirði, er sjálfur var með þessum hóp), er sem hér segir: Austfirðingar 1. Jón Sigfússon Olson, háif- bróðir Eyjólfs frá Dagverðargerði í Hróarstungu Eyjólfssonar Olson er mjög kom við sögu íslendinga á fyrri árum í Winnipeg og Nýja- fslandi. 2. Guðrún, móðir þeirra Jóns og Eyjólfs. 3. Soffía Árnadóttir kona Jóns. 4. Þorsteinn Jóhannsson, fóstur- sonur Jóns og Soffíu og systurson- ur hfennar. 5. Sigurður Bjarnason. 6. Sezelía, kona Sigurðar Bjarna- sonar. 7. Stefán, sonur þeirra, á fyrsta ári. 8. Bergsveinn Matthíasson Long. 9. Páll Finnsson. 10. Jón Vigfússon Dalmann, prentari. 11. Sigurður Vigfússon Dal- mann. Sunnlendingar 1. Steingrímur Grímsson, frá Kópareykjum í Borgarfirði, bróðir séra Magnúsar Grímssonar á Mos- felli. 2. Guðrún Jónsdóttir kona Stein- gríms. Þeirra börn: 3. Grímur, nú á elliheimilinu Betel á Gimli. 4. Snæbjörn, síðar bóndi við Mil- ton, N. Dak., dáinn. 5. Steinunn. 6. Karitas. 7. Guðmundur, héraðsdómari í N. Dak. (Af börnum Steingríms urðu eftir í það sinn tvær dætur er fóru síðar, Kristín og Guðrún, auk séra Jóns Steingrímssonar prests í Gaulverjabæ). 8. Steinólfur Grímsson, bróðir Steingríms.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.