Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 52
26 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ensku. Hún sagðist hafa verið í San Francisco i nokkur ár og gengið þar á skóla. — Einn dag, nokkru eftir að eg kom á spítalann, kom hún með iþrjú smákver til mín og spurði mig, hvort eg gæti lesið þau mál, sem á þeim væru. Sitt málið var á hverju kveri, að mér virtist, en eg skildi ekki eitt einasta orð í neinu þeirra. Og eg sagði henni það. Daginn eftir kom hún með dá- lítið blómkerfi til mín, og eins til hinna sjúklinganna þriggja. Hún sagði mér að minn blómavöndur væri frá íslenzkri konu, sem ætti heima í undirborginni fögru, Vinna del Mar, og hún hefði beðið að heilsa mér, að hún hefði komið í morgun og hefði sagt, að hún hefði lesið það í dagblaðinu, að íslenzkur maður Ihefði orðið fyrir (slyisi og verið fluttur á þetta sjúkrahús. — Þú getur þess nærri, hvort það hefir ekki dottið ofan yfir mig, að heyra að íslenzk kona væri búsett í Val- paraiso. Eg hafði hugsað, að eg væri sá fyrsti íslendingur, sem stig- ið hefði á land í Chile. — “Hvað heitir þessi góða kona?” spurði eg. — “Það er hún frú Mariana,” sagði Rosaline. — “Hefirðu séð h'ana áður?” — “Já, nokkrum sinnum; hún á heima skamt þar frá, sem eg á heima. Hún giftist í Bandaríkj- unum í Norður-Ameríku, að líkind- um í San Francisoo. Maðurinn henn- ar var af góðum spánverskum ætt- um, var ef til vill afkomandi sagna- ritarans fræga, hans Juan de Mari- ana. En nú er frú Mariana ekkja. Hún misti manninn sinn fyrir tveim- ur árum síðan, og vinnur fyrir sér og ungri dóttur með því, að stunda blómarækt. Og líka stundar hún fríður sýnum, og hjúkrunarkona, á að gizka rúmlega þrítug að aldri, fremur smá vexti, greindarleg, góð- leg og stillileg. Læknirinn var nefndur dr. Duran, og hann talaði við mig á ensku, en með mjög út- lendum hreim. En hjúkrunarkonan mælti á mjög góða ensku, þegar hún ávarpaði mig. Dr. Duran spurði mig, hverrar þjóðar eg væri; og þegar eg sagði honum að eg væri ís- lendingur, en h'efði dvalið í tólf ár í Norður-Ameríku, þá vildi hann vita, hvort eg hefði nokkurt skírteini, sem sýndi að eg væri borgari ein- hvers. ríkis. Eg sagði honum að eg hefði ekkert slíkt skírteini, og virt- ist mér að honum þykja það undar- legt. Svo töluðu þau nokkra stund saman á spánversku, læknirinn og hjúkrunarkonan, og var eins og hún væri að reyna til að sannfæra hann um eitthvað. — Þegar eg var búinn að vera á spítalanum nokkra daga, fór eg smátt og smátt að hressast. Eg komst brátt að því, að hjúkrun- arkonan, sem talaði við mig fyrsta daginn, sem eg var þar, hét Rosa- line. Að minsta kosti sagði h'ún mér, að hún væri kölluð því nafni þar á spítalanum. Suma daga kom önnur hjúkrunarkona til mín og þeirra, sem voru í sama herbergi og eg. En hvorki þeim né mér líkaði eins vel við hana og Rosaline. Hún (Rosaline) stundaði mig með mik- illi nákvæmni og alúð. Mér fanst að eg hressast og styrkjast við það, að sjá hana koma inn í herbergið *og heyra rödd hennar. Hún minti mig á Florence Nightingale og Filómenu hina helgu. Stundum talaði hún við mig dálitla stund. Eg spurði h'ana einu sinni, hvar hún hefði lært
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.