Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 64

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 64
ÍSLENZAE BÓKMENTIR í CANADA 37 náttúrlýsingar; góðlátlegar skopvís- ur og skammavísur — alt nema ástaljóð, >að er varla hægt að segja, að hann hafi ort nokkuð sem heitir um þetta algengasta og hugljúfasta yrkisefni skáldanna. Ekkert ís- lenzkt skáld í Vesturheimi kemst í samjöfnuð við hann, að því er snert- ir fjölbreytt yrkisefni. Eðlilega hefir langmest verið ritað um skáld- skap Stephans, en þó er þar enn niikið ógert; það hefir naumast ver- ið minst á sumar hliðar skáldskapar hans og viðhorf hans til ýmsra stefna og málefna, eins og þau birt- ast í kvæðum hans. Önnur íslenzk skáld hér hafa, eins fram hefir verið tekið, haft þrengra svið, að því er val yrkisefna snertir. Hjá þeim flestum gætir eðlilega mikið hinnar íslenzku átthagaástar. Nátt- úra íslands, fegurð æskuistöðvanna, lífshættir þeir, sem skáldin vöndust við í æsku, sagnir og söngvar frá fyrri tímum — alt þetta stendur rót- fest í endurminningunum og hefir sett oft og einatt hálf saknaðarkend- an og þunglyndislegan blæ á skáld- skap íslendinga hér vestra. En svo að öðrum þræði bjartsýni og þróttur, sem meðvitundin um sigur í baráttunni við margs konar erfið- leika hefir skapað. Stórfeldar lýs- ingar á náttúru þessa lands eru ekki algengar hjá vestur-íslenzkum skáldum, nema hjá Stephani log í hinu alþekta kvæði Guttorms J. Guttormssonar, “Sandy Bar”. Aft- Ur á móti hafa ýms veistur-íslenzk skáld ort ágæt og eftirtektarverð kvæði um menn, bæði framliðna og hfandi, einkum þá, sem skarað hafa fram úr á einhverjum sviðum og aukið hróður íslendinga hér í landi. Þá eru minnin, sem eru svo mikill þáttur í skáldskap Vestur-íslend- inga, mörg ort eftir pöntun, til- þrifalaus og hversdagsleg, en fáein af verulegri hrifningu og krafti sannfæringanna, isem gerir þau að sumu því bezta, sem hér hefir verið ort á íslenzku. Ádeilukvæðin eru mörg, en flest mjög almenns, efnis; mannfélagsmein yfirleitt fremur en það staðbundna hafa verið viðfangs- efnin; staðbundin málefni hafa sjaldan gefið tilefni til meira en lausavísna, sem kastað hefir verið fram í hálfkæringi. Skopkveðskap- urinn, sem heita má að sé séreign tveggja eða þriggja vestur-íslenzkra skálda, beinist aftur nær eingöngu að því staðnbundna, mönnum og málefnum, og er oft sárbeittur, þó að mikið í honum sé alveg græzku- laust gaman. Jafn mikið og ritað hefir verið um trúmál meðal Vestur- íslendinga, snertir mjög lítið af iskáldskap þeirra trúmál beinlínis; og það lítið, sem er, er áreiðanlega með því lélegra, sem ort hefir verið. Yfir höfuð er skáldskapurinn real- istiskur, hugarflug og heimspeki- leg heilabrot eru fágæt í honum. Mikið af honum skortir þann létt- leika og fágun formsins, sem ein- kennir skáldskap sumra hinna beztu íslenzku skálda á isíðari tímum. Nokkuð mikið af honum er all- þunglamalegt og talar fremur til vitsins en tilfinninganna. Um gildi annars útlends skáld- skapar hér í Canada er mjög erfitt að dæma fyrir þá, sem ekki eru kunnugir honum á frummálunum. Eftir þýðingum að dæma, er efnisval úkranisku skáldanna fremur tak- markað. Yrkisefnin eru, að því er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.