Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 74
SALT JARÐAR 47 komst Kelly þangað hálf huldu höfði, því hann var hræddur um að húsbóndi sinn spyrðist fyrir um sig. í fjögur ár var hann hjá þessu fólki, sem var honum gott. Heimilið var vel stætt, öll vinna skipulögð, og þar lærði hann reglu og friðsam- lega umgengni við fólk. Og þar kyntist hann fyrst Allan Foster, sem kendi í litla sveitaskólanum, þar skamt frá bænum, og bjó Allan hjá þessu sama fólki. Og þar byij- aði sú vinátta, sem varð æfilöng. Allan var nokkrum árum eldri, og að þroska og að mentun mörgum árum eldri. Þeir áttu sammerkt í Því, að báðir voru fátækir, en ætluðu sér að komast áfram af sjálfsdáðum. Allan ætlaði sér að læra lög á lög- ftiannaskrifstofu, sem á þeim árum var eina ráðið fyrir lögfræðisnem- ondur í Manitoba. Allan hvatti hann á að koma til Winnipeg og nientast þar, — vildi helzt að hann reyndi að komast inn á lögmanna skrifstofu, þegar hann væri búinn að fá nægan undirbúning. Hann sagði Kelly að fyrsta skilyrðið væri vitnsburður um gott og heiðarlegt í'ramferði, og það yrði honum auð- Velt að fá. Hjartað í Kelly tók við- hragð, því hann hafði hlustað hugfanginn á ráðagerðir vinar S1ns. Heiðarlegheitin voru fyrsti hröskuldurinn, hann hafði komið, seni strokudrengur, farið huidu höfði, kastað nafni fósturforeldra sinna og tekið upp nafn móður sinn- ar> sem hann vissi ekki einu sinni hvort hafði verið hennar rétta nafn. ~~~ Nei þau sund voru lokuð, því hann ætlaði sér ekki að lenda undir ögmanna yfirheyrslu. Svo Kelly nftók með öllu lögfræðina, bar ýmsu við öðru en aðailástæðunni. En löngu seinna eftir að þeir báðir voru orðnir fullorðnir menn sagði hann Allan ástæðuna fyrir því að hann reyndi ekki að leggja lögfræðina fyrir sig. Allan hló við og sagðist hafa vitað um ástæður hans, því konan hefði sýnt sér bréfið frá bróður sínum og beðið sig að veita honum sérstakt athygli og hjálp. Svo bætti Allan við: “Bréfið eitt voru nægileg meðmæli, og vegna þess að eg las það skildi eg þig betur. Þú varst svo hjárænn, tor- trygginn og uppstökkur, að uppeldið sýndi sig, en í hina röndina tilfinn- inganæmur, gáfaður og fljótur að skilja. Fiskimaðurinn áleit að þú værir verulegt mannsefni, þú hefir sýnt það, vinur, að hann var mann- þekkjari.” Hann mundi nú hvað honum hafði þótt vænt um að heyra álit fiskimannsins og ummæli All- ans. Þeir höfðu báðir hjálpað hon- um, og svo síðar, tímarnir og tæki- færin. Mannsefni — Kelly velti orðinu fyrir sér í huganum — hversu mörg eru þau ekki troðin undir fótum og smámennum tylt upp á skörina til sýnis. Hann hafði aldrei komist svo langt að verða meðalmaður, hvað þá meira. Draum- ar mannanna eru spunnir úr ýmis- konar efni, sumir verða fleygir, en aðrir falla við veginn vegna þess, að þeir hafa verið sjónhverfing. Og enn aðrir eru unnir úr því híalíni mannssálarinnar, að þeir strengir þola ekki grófgerða snertingu. Á yngri árum hafði hann dreymt um, að græða gull og græna skóga, sem hann ætlaði svo að nota í þarf- ir hugsjóna sinna og kaupa fyrir öll heimsins gæði. En lífið tók hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.