Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 84
ÖRN ARNARSON SKÁLD 57 Þeir sýndu það svart á hvítu, með söunun, er stendur gild, að ætt vor stóð engum að baki í atgervi, drengskap og snild. Og kraftaskáld Klettafjalla þar kvað sín Hávamál, sem aldalangt munu óma í Islendinga sál. Og lengi mun lifa í þeim glæðum, sem landarnir fluttu um sæ; þeim íslenzku eðliskostum skal aldrei varpað á glæ. Þótt djúpir sé Islandsálar mun átthagaþránni stætt.— Það tekur trygðinni í skóvarp, sem tröllum er ekki vætt. Lýkur kvæðaflokknum síðan með hlýlegum kveðjuorðum til íslendinga hérlendis, þar sem brugðið er einn- upp frámunalegri glöggri mynd af þeirri “breiðfylking”, sem “brauð- fæðir íslenzka þjóð”, máttarstólp- Um hjóðlífsins, þeim “sem jörðina yrkja og erja, við útisæinn baráttu há”. Réttilega isegir skáldið, að har geti að líta “landher og flota” ^ettlands vors, “þótt liti ei vopn heirra blóð”. Lokaerindið talar kröftugast sínu máli sjálft: Þeir róa, með foorð fyrir báru, þeir binda og raka og slá, það blikar á árar á unnum, á engjunum glampar á Ijá; slíkt kastljós er vinsemdarkveðja til komumanns handan um sjá. Þú ber hana iéttfleygu Ijóði til landa þar vestur frá. III. Vafalaust munu íslendingar 1 Vesturheimi vilja vita nokkur frek- ari heili á þessum velunnara sínum °S hollvini, — skáldi, sem samræmir sv° óvenjulega vel málfæri, efni og auda í ljóðum sínum. Að því er eg best veit, hefir fátt eitt verið ritað um öm Arnarson, enda hefir hann ekki, eins og Sigfús Halldórs orðar það í ofannefndu “Fylgimáli” sínu, “staðið á gatna- mótum um dagana”. Smágrein um skáldið og mynd af honum fylgdi nokkrum lausavísum hans, er birt- ust í 3. hefti Stuðlamála 1932, en hann er framúrskarandi hagur á ferskeytlur eigi síður en lengri kvæði, og bera þau næg vitni brag- fimi hans og hnitmiðuðu orðavali. En hið merkasta, sem um skáldið hefir verið ritað, að því er mér er kunnugt, er grein Sigurðar meist- ara Skúlasonar, “Örn Arnarson”, í 6 hefti Samtíðarinnar 1935. Er þar bæði rakin æfi skáldsins í stuttu máli og kvæði hans fram að þeim tíma gagnrýnd að nokkru frá list- arinnar sjónarmiði, af samúð og góðum skilningi það, sem greinin nær.D örn Arnarson er vitanlega dul- nefni, en frá uppruna skáldsins, mentun og starfi skýrir Sigurður Skúlason á þessa leið: “Magnús Stefánsson heitir þetta skáld réttu nafni og á heima í Hafnarfirði. — Magnús er fæddur 12. des. árið 1884 að Kverkártungu á Langanesi í Norður-Múlasýslu. Hann hefir verið í Flensborgarskóla og Kenn- araskólanum, sinn veturinn í hvor- um, en annars unnið fyrir sér með allskionar störfum, m. a. verzlunar- og skrifstofustörfum, og leitað sér mentunar með því að lesa bókmentir 1) Sigurður er lesendum Timaritsins að góðu kunnur fyrir ritgerðimar “Frá Þjórsárdal’’ og “Jón biskup Gerreksson” er þar birtust 1925 og 1927.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.