Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 87
60 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA við ætluðum okkur að toyggja brú til bæjanna okkar heima. Við ætluðum okkur að byggja brú, sem bæri á milli stranda, og gengjum við alein, eg og þú, til ónumdra sólskinslanda. En aldrei varð hún bygð sú brú, og bömin er hætt að dreyma. Eg er á flótta, en fangi þú í firðinum þínum heima. n. A gatnamótum myrkurs og dags við mættumst í hinsta sinni. í>að anót var mér gjöf, sem þú gleymdir strax, en geymi eg enn í minni. I rödd þinni sumarið söng og hló, úr sólákini voru þín klæði, en min voru úr haustsins húmi og ró og hélu að öðrum þræði. Og þú varst í fylgd með sumri og sól til suðursins hiýju geima, en eg fór með nótt að norðurpól, í nepjunni á eg heima. Og þótt mér verði þar alt að is, hver ósk og von og minning, eitt á eg þó, sem aldrei frýs, það er þessi forna kynning. IV. Mann fer þá einnig að gruna, að það skáldið, sem isvona yrkir, þegar hann slær á strengi alvöru og hinna dýpstu tilfinninga, muni ekki verða skotaskuld úr því, að fara jafn hög- um höndum um önnur meiriháttar viðfangsefni. Það hefir líka komið á daginn. f kvæðum þeim, sem Örn Arnarson hefir látið frá sér fara síðan bók hans kom ú-t, hefir löngum farið saman snilld í orðavali og braghætti, samanþjöppuð hugsun og þung undiralda djúpstæðra tilfinn- inga, hvort sem þær hafa brotist fram í kaldhæðni eða samúðarrík- um Jífsmyndum. í kvæðinu “Reimt er enn” (Al- þýðublaðið 1936) kveður skáldið upp þungan dóm yfir sjálfum sér — og jafnhliða yfir öllum mannanna börnum, því að hvert af oss hefir eigi einhverntíma og að einhverju leyti orðið sekt um hin sömu lögbnot við sannleikann og iífið sjálft. Það er í smærra stíl og með nokkuð öðrum hætti krufið -til mergjar svip- að efni og Henrik Ibsen tekur til meðferðar í leikriti sínu Afturgöng- urnar: Reimt er ennþá eins og forðum, afturgöngur læðast hljótt, slys og glöp í æði og orðum að mér sækja dag og nótt. Litla hvild má þreyttur þiggja. Það er illra drauma sök, eins og mara á mér liggja undanbrögð og login röík. Inst í fylgsnum hugar heima, hræðilegan grun eg el: Eins og vofu sé eg sveima sannleik er eg þagði í hel. óróleikinn æsir taugar eitri mengar vöku og blund— vanefnd loforð verða draugar villa um mig hverja stund. Reynslan breytir sýn og sinni —sá eg færra þá en nú, er eg hló í heimsku minni að hindurvitna- og drauga-trú. Kvæðið “Amma kvað” (Les-b. Morgunbl. 13. des. 1936) er með sama snilldarhandbragði, en með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.