Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 89
62 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA karlmenskubrag- eins og vera ber — og fara hér á eftir tvö erindi úr því:2> Hvort sem fleytan er smá eða seglprúð að sjá og hvort súðin er tré eða stál, hvort sem knýr hana ár eða Teiði og rár eða rammaukin vél yfir ál,— hvert eitt fljótandi skip ber þó farmannsins svip, hann er ferjunnar andi og hafskipsins sál. Hvort sem heimalands strönd eða langt út í lönd á hann leið yfir ólgandi flóð, gegn um vöku og draum fléttar trygðin þann taum, sem hann tengir við land sitt og þjóð. Þegar hætt reynist för, þegar kröpp reynast kjör, verpur karlmenskan íslenzka bjarma á hans slóð. Erfiljóðaskáldskapurinn er alda- gamall í garði hjá oss íslendingum, og hafa öndvegisskáld vor alt frá Agli Skallgrímssyni fram á þennan dag ort ýms sín svipmestu iog dýpstu kvæði, þegar þeir hringdu Líkaböng ljóða sinna yfir vinum sínum eða ættingjum. Hjá hversdagisle,gum, Ijóðasmiðum verða islík kvæði tíðum sviplaus og litlaus, á lítinn eða eng- an hátt sérkennandi fyrir þann, sem um er ort. Annað verður upp á teningnum, þegar skáldsnillingur grípur í klukkustrenginn; af sjón- arhól grafarinnar opnast nýjar víð- áttur fyrir skygnum sjónum hans. Þetta er ekki ofmælt um “Eftir- 2) Jón skáld Magnússon vann önnur verðlaun með snjöllu kvæði, en dóm- nefndina skipuðu dr. Guðmundur Finn- bogason, Sigurður prófessor Nordal og Geir skipstjóri Sigurðsson. mæli” Arnar Arnarsonar, er hann orti til minningar um Sigurð Sig- urðsson frá Arnarholti, hið ágæt- asta skáld, eins og alkunnugt er. Hefir kvæði Arnar að einkunnar- orðum þessar ljóðlínur Sigurðar: “Strjáll er enn vor stóri gróður, stendur hann engum fyrir sól”, en er síðan á þessa leið (Lesb. Morg- unbl. 13. ágúst 1939): Það andar oft kalt um vom ilmbjarkaskóg, hann ymur í stonmi og kiknar í snjó, en litkast og laufgast hvert vor, og limríkir stofnar sér lyfta úr fold með langdrægar rætur í fortíðar mold og ættbálksins örlagaspor. Sástu’ erlenda hlyninn í íslenzkri mörk? Hann óx þar við hliðina á reyni og björk, en þráði vist suðrænni sól. Og næðingar blésu úr ýmsri átt, og íslenzka birkið var strjált og lágt, —í landnorðankasti hann kól. Er aldanna blær fer um skáldanna skóg þá skýrist það fyrst hvað í mörkinni bjó af dýrgripum hugblæs og hreims. —Þá andar ei svalt um þann einstæða hlyn sem auðgaði og fegraði bjarkanna dyn með söngtöfrum suðrænni heims. Hér er Ijóðlína hver sem meitluð í stein og hugsun hlaðin; hinni snjöllu samlíkingu um skáldið sem hlyn í iskógi er haldið frá byrjun til enda, og lýsingin á hinu látna skáldi skörp iog sönn. Stórbrotnast af einstökum kvæð' um Arnar, þeirra er eg hefi lesið, og um allt eitthvert hið allra snilldar- legasta ljóð hans, er kvæðið “Stjáni blái” (Eimreiðin, okt.-des. 1935). Þar er sögð saga særokins og veð- urbarins fullhuga, og lýst síðustu sigling hans. Gripið skal niður í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.