Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 110
TUTTUGASTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 83 We feel that you may be justly proud of your record in the past, and we wish you every success in the future, Yours truly, Lára B. Sigurdsson, President. Þessu næst flutti forseti hið ítarlega og margþætta ávarp sitt til þingsins, er hér fer á eftir: Avarp forseta Kæru vinir .heiðruðu þinggestir! Með þessum þingfundum, sem hefjast Wr í dag, byrjar félagsskapur vor 21. árið. Það eru liðin rúm 20. ár, frá fund- inum 7. jan. 1919, er haldinn var hér á þessum stað, til að ræða um stofnun alls- herjar Þjóðræknisfélags meðai Islendinga i Ameríku. Það má eiginlega segja að með þeim fundi hafi félagið verið stofnað, þó sá raunverulegi stofnfundur væri ekki haldinn fyrr en nokkrum vikum síðar (25. marz). Með þessum jan. fundi, er var fjölmennur, voru menn vaktir af dvala er þeir höfðu hnigið í, yfir ófriðarárin og til umhugsunar um framtíð íslenzkrar tungu vestan hafs og íslenzks þjóðemis er á þessum tímum höfðu farið halloka fyrir andúð þeirri í þjóðfélaginu sem lýsti sér gegn öllu því sem nefnt var “út- lent” Svo einróma vom raddirnar á fundinum, með félagsstofnuninni, að sam- Þykt var í einu hljóði að byrja þegar að undirbúa sbofnun félagsins. Með þenna nývaknaða áhuga fóm menn svo heim, °g á skömmum tíma færðu hann inn í þau islenzk félög er þá voru starfandi í bænum, — söfnuðina, Good-Templar stúk- urnar og bræðrafélögin. Gjörðu félög þessi, svo að segja strax, yfirlýsingar og samþyktir, til styrktar félagsstofnuninni, eða þau veittu úr sjóði smáar peninga- upphæðir er ganga skyldu í stofnkostnað hins fyrirhugaða félags. Svohljóðandi samþykt var gjörð á árs- fundi Pyrsta lút. safnaðar. (sbr. Lögb. 30. jan. þ. á.): “I tilefni af hreyfingu þeirri, sem ný- lega hefir lá'tið á sér bera meðal Islend- iuga í Winnipeg, og opinberum tlilögum um stofnim Þjóðræknisfélags, er nái tll allra Vestur-lslendinga, lýsum vér, með- limir Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, samankomnir á ársfundi 24. jan. 1919, yfir því, að vér viljum styðja að fram- gangi þessa máls með ráði og dáð.” Enn- fremur lagði söfnuðurinn til $20.00 í stofnkostnað. Samskonar yfirlýsingu gjörðu hin önnur félög í bænum. Odd- fellow stúkan “Isafold” lýsti yfir á fundi 23. jan. að hún vildi hlynna að þessari félagsstofnun og veitti til hennar $5.00 úr sjóði. Hið sama mun islenzki Unitara- söfnuður hafa gjört á árfsundi sínum 2. febr., stúkan Skuld, og Tjaldbúðar-söfn- uður, auk fáeinna einstaklinga er gáfu til þessa örlítið fé úr eigin vasa. Loksins voru þá allir Islending-ar sam- mála — um eitt mál — og hafði það ekki áður komið fyrir í sögu þeirra — lun þjóðræknismálið, og fór vel á því. Félagsskapurinn byrjaði með því að hljóta góðhug allra, — hina ákjósanleg- ustu aðstöðu sem kosin varð. Allir vildu honum vel, og vil eg einmitt halda, að það sé því að þakka að hann er kominn fram á þenna dag; að hann hefir eflst og fest æ dýpri rætur með ári hverju. “Byrði betri berr at maðr brautu at, en sé mannvit mikit.” Já að vísu er það satt. En hitt er þó að engu siður jafn satt að betra veganesti 'ber enginn ‘brautu at” en sé góðhugur, áman og uppörfun sam- tíðarinnar. Og hefir félagsskapur vor notið þess, frá upphafi vega. Almenning- ur hefir haldið trygðir við hann, frá upphafi, sýnt honum örlæti, treyst dóm- greind hans, í flestum efnum betur, eigin- lega bezt, hafi verið um skoðana- eða stefnu-mun að ræða. Þetta er skiljan- legt, og ofur eðlilegt. Þegar alt er at- hugað á félagsskapurinn engin önnur mál- efni en almennings. En málefni almenn- ings eru i innsta eðli sinu málefni lifsins. Flestir þeirra, sem upphaflega gengu í félagsskapinn, og dauðinn hefir ekki heimt á burt með sér, eru enn félagsmenn. Sýnir það hverskonar hug þeir bera til félagsmálanna. En svo eru sumir, of- margir, teknir að eldast og hafa því eigi getað verið jafn starfandi og þeir voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.