Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 115
88
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
um. Megi Islendmgum, austan hafs og
vestan, ávalt og æfinlega blessast starf
þess og framkvæmdir.
Á. P. Jóhannsson
Var hamarinn, sem er hin mesta lista-
smíð, þakkaður með marg-endurteknu
lófaklappi. Dr. R. Beck stakk ennfremur
upp á að allir stæði úr sætum í þakk-
lætisskyni og var það fúslega gert.
Þá las ritari yfirlit yfir fundarhöld á
árinu:
Stjómamefndin hélt sextán fundi á fé-
lagsárinu. Voru þar rædd og til lykta
leidd allflest þau mál, er síðasta þing fól
nefndinni til meðferðar, auk þeirra mála,
sem eigi voru fyrir séð, og þurftu að af-
greiðast eins og t. d. alt það er laut að
komu alþingismanns Jónasar Jónssonar,
skipun heiðursnefndar í sambandi við ís-
lenzku sýninguna í New York, o. s. frv.
Þýðir ekki að rekja neitt af því hér, því
skýrsla og ávarp forseta gerir fulla og
itarlega grein fyrir því öllu. Á undan-
förnum árum var mikill meirihluti fund-
arhalda í Jóns Bjarnasonar skóla. En á
þessu herrans ári voru þar setnir aðeins
tveir fundir. Pjórir voru haldnir á skrif-
stofu Heimskringlu. Allir aðrir í heima-
húsum nefndarmanna — hjá forseta fjór-
ir, hjá Ásm. P. Jóhannssyni fjórir, og
einn hjá hvomm um sig — Guðmann
Devy og B. E. Jöhnson.
Var þessi greinargerð ritara viðtekin
af þinginu.
Þá voru skipaðar tvær nefndir.
Kjörbréfanefnd. Dr. Beck stakk upp á
og vara-ritari studdi, að forseti skipi
þriggja manna kjörbréfanefnd. Var til-
lagan borin upp og samþykt og í nefnd
skipaðir A. P. Jóhannsson, Davið Björns-
son og Elin Hall.
Dagsskrámefnd. Tillaga vara-ritara,
B. E. Johnson, og Mrs. Byron um þriggja
manna nefnd, samþykt og í hana settir
séra Jakob Jónsson, séra Guðm. Árnason
og Guðm. Levy.
Þá las féhirðir, Ámi Eggertsson, fjár-
hagsskýrsluna. Var hún borin um sal-
inn á prentuðu blaði ásamt fjármálarit-
araskýrslu og eignaskýrslu skjalavarðar.
Er hún sem hér segir:
Beikningur féhirðis
yfir tekjur og gjöld Þjóðræknisfélags ls-
iendinga í Vesturheimi frá 15. febr. 1938
til 15. febr. 1939.
TEKJUR:
15. febr. 1938:
Á Landsbanka Islands .......$ 1.80
Á Royal Bank of Canada ..... 1,667.66
Á Can. Bank of Commerce..... 1,350.57
Frá Fjármálaritara ........... 481.37
Gjafir í Rithöfundasjóð ....... 21.00
Fyrir Auglýsingar ......... 1,987.60
Fyrir bækur Einars Jónssonar 96.78
Fyrir barna samkomu .......... 80.00
Af ferð Jónasar Jónssonar .... 665.63
Bankavextir ................... 14.83
$6,367.24
GJÖLD:
15. febr. 1939:
Skólahúsleiga, Winnipeg .....$ 75.00
Laugardagsskóli ................. 300.25
Fundarsalsleiga (ársþing) ........ 41.00
Rtistjóralaun við Tímaritið.... 100.00
Ritlaun ......................... 146.70
Leikhús aðgöngumiðar til
skólabarna ..................... 37.00
Prentun 10. árg. Tímaritsins .... 547.20
Umboðslaun á auglýsingum .... 495.25
Ábyrgðargjöld embættism...... 8.00
Gjöld til stjómar og lögfr... 10.00
Veitt úr Rithöfundasjóði ......... 40.00
írtbreiðslumál og ferðakostn. 67.30
Síma og hraðskeyti ............... 33.08
Burðargjöld undir Tímaritið .... 18.52
Prentun og skrifföng ............ 26.20
Auglýsingar (Þingboð) ............ 26.00
Styrkur til barnablaðsins
“Baldursbrá” .................. 370.00
Jóns Leifs meðl. gjöld ............ 3.31
Starfslaun Fjármálaritara ........ 43.10
Kostnaður við að taka á móti
gestum ......................... 15.75
Kostnaður við Þing ............... 30.50