Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 115
88 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA um. Megi Islendmgum, austan hafs og vestan, ávalt og æfinlega blessast starf þess og framkvæmdir. Á. P. Jóhannsson Var hamarinn, sem er hin mesta lista- smíð, þakkaður með marg-endurteknu lófaklappi. Dr. R. Beck stakk ennfremur upp á að allir stæði úr sætum í þakk- lætisskyni og var það fúslega gert. Þá las ritari yfirlit yfir fundarhöld á árinu: Stjómamefndin hélt sextán fundi á fé- lagsárinu. Voru þar rædd og til lykta leidd allflest þau mál, er síðasta þing fól nefndinni til meðferðar, auk þeirra mála, sem eigi voru fyrir séð, og þurftu að af- greiðast eins og t. d. alt það er laut að komu alþingismanns Jónasar Jónssonar, skipun heiðursnefndar í sambandi við ís- lenzku sýninguna í New York, o. s. frv. Þýðir ekki að rekja neitt af því hér, því skýrsla og ávarp forseta gerir fulla og itarlega grein fyrir því öllu. Á undan- förnum árum var mikill meirihluti fund- arhalda í Jóns Bjarnasonar skóla. En á þessu herrans ári voru þar setnir aðeins tveir fundir. Pjórir voru haldnir á skrif- stofu Heimskringlu. Allir aðrir í heima- húsum nefndarmanna — hjá forseta fjór- ir, hjá Ásm. P. Jóhannssyni fjórir, og einn hjá hvomm um sig — Guðmann Devy og B. E. Jöhnson. Var þessi greinargerð ritara viðtekin af þinginu. Þá voru skipaðar tvær nefndir. Kjörbréfanefnd. Dr. Beck stakk upp á og vara-ritari studdi, að forseti skipi þriggja manna kjörbréfanefnd. Var til- lagan borin upp og samþykt og í nefnd skipaðir A. P. Jóhannsson, Davið Björns- son og Elin Hall. Dagsskrámefnd. Tillaga vara-ritara, B. E. Johnson, og Mrs. Byron um þriggja manna nefnd, samþykt og í hana settir séra Jakob Jónsson, séra Guðm. Árnason og Guðm. Levy. Þá las féhirðir, Ámi Eggertsson, fjár- hagsskýrsluna. Var hún borin um sal- inn á prentuðu blaði ásamt fjármálarit- araskýrslu og eignaskýrslu skjalavarðar. Er hún sem hér segir: Beikningur féhirðis yfir tekjur og gjöld Þjóðræknisfélags ls- iendinga í Vesturheimi frá 15. febr. 1938 til 15. febr. 1939. TEKJUR: 15. febr. 1938: Á Landsbanka Islands .......$ 1.80 Á Royal Bank of Canada ..... 1,667.66 Á Can. Bank of Commerce..... 1,350.57 Frá Fjármálaritara ........... 481.37 Gjafir í Rithöfundasjóð ....... 21.00 Fyrir Auglýsingar ......... 1,987.60 Fyrir bækur Einars Jónssonar 96.78 Fyrir barna samkomu .......... 80.00 Af ferð Jónasar Jónssonar .... 665.63 Bankavextir ................... 14.83 $6,367.24 GJÖLD: 15. febr. 1939: Skólahúsleiga, Winnipeg .....$ 75.00 Laugardagsskóli ................. 300.25 Fundarsalsleiga (ársþing) ........ 41.00 Rtistjóralaun við Tímaritið.... 100.00 Ritlaun ......................... 146.70 Leikhús aðgöngumiðar til skólabarna ..................... 37.00 Prentun 10. árg. Tímaritsins .... 547.20 Umboðslaun á auglýsingum .... 495.25 Ábyrgðargjöld embættism...... 8.00 Gjöld til stjómar og lögfr... 10.00 Veitt úr Rithöfundasjóði ......... 40.00 írtbreiðslumál og ferðakostn. 67.30 Síma og hraðskeyti ............... 33.08 Burðargjöld undir Tímaritið .... 18.52 Prentun og skrifföng ............ 26.20 Auglýsingar (Þingboð) ............ 26.00 Styrkur til barnablaðsins “Baldursbrá” .................. 370.00 Jóns Leifs meðl. gjöld ............ 3.31 Starfslaun Fjármálaritara ........ 43.10 Kostnaður við að taka á móti gestum ......................... 15.75 Kostnaður við Þing ............... 30.50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.