Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 128

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 128
TUTTUGASTA ARSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 101 lið, samþykt. Fyrsti liður lesinn og samþyktur í einu hljóði. Tillögumenn Rósmundur Árnason og Guðm. Grímsson dómari. 2. iiður lesinn. G. Grímsson lagði til og séra Jakob Jónsson studdi, að samþykkja hann óbreyttan. Nokkrajr umræður. Hann síðan samþyktur með öllum greiddum atkvæðum. Þriðji liður lesinn. Stuttar umræður. Tillaga Ásm. P. Jóh. og J. Húnfjörð, að samþykkja hann óbreyttan, — samþykt. Fjórði liður lesinn og ræddur frá ýmsum hliðum. Til- laga J. J. Bildfell og Sig. Vilhjálmssonar að vísa þessum lið aftur til nefndarinnar. Samþykt. Bergþór E. Johnson las því næst: Alit útgáfunefndar Nefndin leggur til að eftirfarandi tillög- ur séu samþyktar: 1. Að Tímarit félagsins sé gefið út á sama hátt og að undanfömu, og sjái stjórnamefndin um útgáfu þess. 2. Að félagið haédi áfram útgúifu Baldursbrár næsta ár og sé stjómar- nefndinni falið framkvæmdarvald í því efni. 3. Að fólk, sem statt er á þingi úr hinum. ýmsu bygðarlögum, táki að sér útbreiðslu á tolaðinu næsta ár. B. E. Johnson S. W. Melsted S. ölafsson Tillaga Ara Magnússonar, studd af Asm. P. Jóhannssyni, að taka álltið fyrir Rð fyrir iið, samþykt. Fyrsti liður, um Tímaritið, lesinn og samþyktur, samkv. tillögu J. J. Bíldfell og Sig. Vilhjálms- sonar. Annar liður, um Baldursbrá, lesinn °g ræddur. Til máls tóku allmargir fund- armenn, og urðu um hann all langar og skemtilegar umræður. Ritari gerði til- iögn um að samþykkja liðinn óbreyttan. Asm. p. Jóh. studdi. Breytingartiliaga Áma Eggertssonar og A-ra Magnússonar, að vísa þessum lið aftur til nefndarinnar, samþykt, og fyrri tillagan því feld. Þriðji liður, um útbreiðslu Baldursbrár, samþyktur án breytinga, eftir tillögu Dr. Beck og Áma Eggertssonar. Aftur tekinn fyrir sá liður fræðslu- nefndarálits, er visað var til nefndar. Var hann, samkvæmt tillögu Áma Eggertss. og J. J. Bíldfell, samþyktur með áorðum breytingum. AJt nefndar- álitið síðan borið vmdir atkvæði og sam- þykt i einu hljóði. Þá las Ásm. P. Jóhanmsson Alit trtbreiðslunefndar Nefnd sú, sem sett var til að íhuga út- breiðslumálin, ieyfir sér að leggja eftir- fylgjandi álit og tillögur fyrir þingið: 1. Nefndin vill lýsa ánægju sinni yfir því, að yngri deild íslenzks þjóðræknisfé- lagsskapar hefir verið stofnuð í Wynyard Sask. Ennfremur vill nefndin lýsa á- nægju sinni yfir stofnun, vexti og við- gangi þjóðræknisdeildarinnar “Báran” að Mountain og Garðar, N. Dakota. 2. Nefndin telur að mjög mikil nauð- syn sé á þvi, að nýjar deildir verði stofn- aðar alstaðar þar sem þvi verður mögn- iega við komið. Vill nefndin sérstáklega benda á eftirfylgjandi staði, þar sem starfsemi ætti að vera hafin, að hennar áliti, í samráði og samvinnu við áhuga- sama menn þar búsetta: Árborg, Riverton, Gimli, Lundar og Winnipegosis. Til skýringar má geta þess, að deildin í Winnipegosis, sem starfaði með miklum áhuga í mörg ár, er nú hætt starfi. Nefnd- in viU taka fram í þessu samtoandi, að þar sem skilyrðin kynnu að vera betri fyrir stofnun deildar eða einhverskonar þjóðræknissamtaka meðal yngra fólks, þar ætti að snúa sér að þeirri hHð máls- ins. 3. Þá vill nefndin benda á, að heim- sóknir til deilda, sem nú þegar eru til, eru mjög gagnlegar, og að stjómamefnd Þjóðrækndsfélagsins má ekki slá slöku við i því starfi. Ætti hún að hvetja deild- imar til að nota sér aUa þá utanaðkom- andi hjálp, sem þær get fengið, og vera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.