Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 132

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 132
TUTTUGASTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 105 Þriðji liður lesinn og ræddur. Fyrir- spum Dr. Beck um fríar bækur frá. Is- landi svarað af forseta. Kvað hann lítil líkindi til að um slíkt væri að ræða, að svo komnu. Tillaga séra Guðm. Amasonar i sam- bandi við þennian lið, að félagið heimili bókasafninu, eins og að undanförnu, að kaupa bækur á Islandi fyrir þá peninga, sem inn koma fyrir sölu á ritum félagsins þar. Studd af ritara og samþykt í eir.u hljóði. Þá var veitt 10 mín. fundarhlé. Þegar aftur var 'tekið til starfa gerði Guðr. H. Johnson lokagrein fyrir störfum Halldórunefndarinnar svonefndu. Halldórunefndln. Nefnd sú, er kosin var á Þjóðræknis- þingi 1937, til að ráðstafa og annast um sýningar og samkomuhöld Halldóm Bjamadóttur frá Islandi á ferðum hennar nieðai Islendinga vestan hafs, hefir nú lokið starfi sínu og leyfir sér hér með að gefa lauslegt yfirlit yfir starf það, er nefndin hafði með höndum viðvíkjandi ráðstöfun á samkomum og sýningum á íslenzkum heimilisiðnaði, er hún hafði meðferðis. Eins og þinginu er áður kunn- ugt, tóku þessi íslenzku félög sameigin- iegan þátt í að sjá um ferðir Haildóru: Þjóðræknisfélagið, Bandalag lúterskra kvenna, Sambands kvenfélögin, Jóns Sig- urðssonar félagið og Heimilisiðnaðarfé- lagið. Tvær konur úr hverju félagi skip- uðu móttökunefndina. iSkömmu eftir Þjóðræknisþingið 1937 byrjaði þessi nefnd að starfa og skipuleggja samkomur og sýningar. Kvenfélögum og einstakling- um víðsvegar út um bygðir Islendinga var skrifað og þess farið á leit af nefnd- inni, að Halldóru Bjarnadóttur yrði gert mögulegt að ferðast um og hafa sýningar. Þessu máli var alstaðar vel tekið og drengilega. Sýnir skýrsla féhirðis mefnd- arinnar það svart á hvítu, hve vel fólk greiddi fyrir gestinum frá Islandi bæði í Canada og Bandaríkjunum. Auk þess bárust nefndinni bréf og ummæli, þar sem fólk lét ánægju sína í Ijósi yfir því að hafa haft tækifæri á að sjá og kynnast íslenzk- um heimilisiðnaði. Þar voru iíka margir hlutir prýðilega vel unnir, og góð sýnis- hom af þvi starfi, sem kvennasamböndin á Islandi eru að vimna að, til að styrkja og efla innlendan iðnað. Látlaus og vinsam- leg framkoma Halldóru Bjarnadóttur, á- samt því að bera á milli Austur- og Vest- ur-Islendinga vinsamleg ummæli og hlýjar kveðjur, áttu sinn þátt í því, að nefndin minnist þess með ánægju, að hafa unnið saman að þessu málefini. Mun það vera í fyrstia skifti að íslenzku kvenfélögin hér vestra hafi sameinað krafta sina um eitt málefni. Sú samvinina var í alla staði ánægjuleg. Nefndin vottar þakklæti sitt íslenzku vikublöðunum Lögbergi og Heimskringlu fyrir léða liðveitslu, með því að gefa allar auglýsingar og Ijá rúm öllum þeim skrifum, er nefndin setti í þau, auk meðmæla blaðanna sjálfra. — Stjórnamefnd Þjóðræknisfélagsins um- gekst, að fá alla sýningarmuni flutta toil- frítt inn í Canada. Þess skal líka getið með þakklæti, að á meðan Halldóra dvaldi í Winnipeg, var hún hjá tveimur nefndar- koinunum til heimilis sem gestur þeirra. Það voru þær frú J B. Skaptason, Mary- land stræti, og frú B. E. Johnson, Domin- ion stræti. Bjó hún þó aðallega hjá frú Skaptason, og á heimili hennar var Hall- dóru haldið kveðjusamsæti er móttöku- nefndin stóð fyrir. Var henni afhent þar lítil gjöf að skilnaði til minningar frá þeim félögum, er ráðstafað höfðu og séð um ferðir hennar hér vestra. Guðr. H. Johnson, skrifari nefndarinnar Þá las Mrs. B. E. Johnson fjárhags- skýrslu sömu nefndar. Fjárhagsskýrsla móttökunefndar Halldóru Bjarnadóttur INNTEKTIR: Samkoma í Fyrstu lút. kirkju ....$60.00 Sýning hjá T. Eaton Co. Ltd... 54.76 Samkoma á Gimli ....,......... 30.00 Riverton ......... 26.25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.