Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 136

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 136
TUTTUGASTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 109 á sumardaginn fyrsta, og vorum við svo lánsöm að fá bæði forseta og vara-for- seta Þjóðræknisfélagsins til að flytja sitt erindið hvor, á þeirri samkomu. — Dr. R. Pétursson og Dr. Beck. Og vill deild- in votta þeim hér með sitt innilegt þakk- læti fyrir þá hjálp. Hreinn ágóði af þeirri samkomu varð $45.00. — Næst kom Leikfélag Sambandssafnaðar suður með “Jósafat” undir umsjón deildarinnar, með þeim skilmálum að gefa okkur % af hreinum ágóða ferðinnar. Leikurinn var sýndur á aðeins einum stað, í mið-parti bygðarinnar. Vegna þess að flestir af leikflokknum höfðu vissum störfum að gegna heima fyrir, svo að jafnvel marglr af þeim þurftu að komast heim nóttina sömu og leikið var hér. — En leikurinn var vel sóttur, og hrífandi vel leikið og er Báran, ásamt öllum öðrum sem voru þar viðstaddir, þakklátir Leikflokknum fyrir komuma. — I sinn hlut fékk deildin $27.00 fyrir sína fyrirhöfn; auk ágætrar skemtunar fyrir alla. Þetta skeði á hinn mikla Drottningardag 24. maí. Nokkru áður hafði deildinni borist tilboð frá Mr. Ed. Thorlakson í Chicago um að gefa “dramatic reading and impersonation”, á bœði isl. og ensku, í meðráði með Bárunni, upp á helming af ágóða. Það tilboð var þegið, og upp úr þeirri samkomu höfðum við $16.00 og ánægjulega og uppbyggilega skemtun. — Hér var þá líka hr. R. H. Ragnar staddur, við söngkenslu, og hjálp- aði til að gera skemtiskrána einnþá full- koimnari með sínum ágætu piano solos. Um leið eg minnist á veru hr. Ragnars hér syðra, finst mér eg verða að geta þess, að fyrir tilstilli Bárunnar kom hann til Dakota til að sameina söngkrafta Isl. í bygðinni, og undir hennar umsjón var söngkenslunni haldið áfram í rúman mán- uð, undir hans ágætu stjórn. — Mun okk- Ur lengi minnisstætt hvað mikið hann lagði að sér, til að þessi kensla hans gæti borið sem mestan árangur. Enda var það með afbrigðum hvað miklu hann gat áorkað, á svo stuttum tíma, og hve ágæt- um tökum hann náði á öllum — börnum °S fullorðnum, til að leysa úr læðingi það besta sem til var hjá hverjum einum. — Um það báru vitni þær þrjár söngsam- komur (concerts) sem haldnar voru undir hans stjórn, hér í bygðinni, við emdan á starfi hans hjá okkur. Þessa munu allir minnast, með aðdáun og þakklæti. Ágóðinn af þessum “Concerts” mátti heita að væri nægur til að borga kennar- anum, og allan annan kostnað í sambondi við söngkensluma. Eg vildi óska að þetta þing sæi sér fært að stuðla að því, að einhverju leyti að Mr. Ragnar gæti gefið sig meira við söngkenslu út um bygðir Islendinga, því eg hygg fátt meira uppörfandi til viðhalds ísl. tungu og þjóðrækni, ein túlkun þess fegursta af islenzkum ljóðum, sem við höfum völ á, og sem sum tónskáldin okkar hafa gert ennþá áhrifameiri. Ragnar er ekki einungis snillingur í því að draga fram radd-hæfileika hvers eins, heldur einnig í því að láta menn skilja hvað þeir eru að syngja, og hvemig eigi að bera það fram. Sérstaklega er þessi kensluaðferð eftirtektaverð þegar haxm er að segja til börnum, og unglingum. Þá dug- ar ekki að muldra ofan í bringu sína lítt skiljanleg orð, með máttieysis-raddblæ. — Við, Dakota-búar þökkum herra Ragn- ar fyrir hans ágæta starf hjá okkur s. 1. sumar og vonumst eftir að mega njóta hans góðu hæfileika á næsta sumri. Eftir að mestu annir voru um garð gengnar s. 1. haust gekkst Báran fyrir þvi að haldið var áfram með að æfa unglinga og böm í söng á Garðar og Mountain, og sóttu þær æfingar milli 20 og 30 á hverj- um stað, einu sinni í viku, fram undir jól. Mrs. H. Johnson (áður Miss Margrét Anderson) úr Hensel-bygð var stjómand- ínn, og Miss Katherine Arason, Mountain, pianistinn. Á sama tíma var haldið uppi tilsögn í íslenzku einu sinni í viku á Mountain, þar sem milli 20 og 30 börn nutu tilsagnar. Deildin var svo heppin að fá Miss Kristbjörgu Kristjánsson til að hafa aðal umsjón með þeirri kenslu, sem hefir margra ára reynslu sem kennari og er þar að auki vel að sér í íslenzku máli. — Áður var tilsögn í ísl. haldið við þar til að byrjað var á söngkenslunni seint í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.