Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 47
KRISTMANN GUÐMUNDSSON
luti bókarinnar gefur víða útsýn
yfir íslenska hætti í þorpum og sveit-
Utn> til lands og sjávar, eins og hún
endurspeglast í reynslu unglingsins,
Sem er aÓ koma sér áfram í lífinu.
Enn einu sinni lýsir höfundur á-
rifum ástarinnar á ung hjörtu í Den
°rste vaar (Fyrsta vorið, Osló 1933).
ú saga gerist í þorpi á Austfjörðum
aó sumri til. f sögulokin hverfur
Pilturinn burt úr þorpinu frá unn-
Ustu sinni. Hann tekur ekki annað
með sér en minningar um djúpa gleði
°f sor&’ reynslu, sem gerir hann
g visu ekki ríkari, en hyggnari.
agan, þótt þunglyndisleg sé, andar
annig { friði og með bjarma af nýrri
- °n- Stemningin og sálarlífslýsingin
j Pessari sögu er með öllu meiri veru-
e’ ablæ en j hinum yngri. Hún hefir
r ’ð sérstaklega vinsæl á Norður-
iondum.
Armanni og Vildísi (Osló 1928)
sj£tUr. höfimdurinn fyrstu reynslu
lna á manndómsskeiði, ef til vill
nbrigðj sín í fyrsta hjónabandinu
jnVæntur ^25). Sagan gerist á hæl-
u U a. ^itiisstöðum, þar var höfund-
Slukiingur fjóra mánuði ársins
jjj.,’ ^ánægja með dönsku yfir-
ko runariconuna, sem í raun og veru
splf yrir 1922> °g spánsku veikina,
an 5° ^ 1918, notar hann, sem dökk-
niör alí^runn fyrir teikningar af
rnv ^Um Smærri Persónum og fyrir
lna af elskendunum Ármanni
bíf i UdíSÍ’ Ármann er á hröðu
jn S. askeiði úr ábyrgðarlausum eig-
stef °rrUm Un?um manni 1 áttina til
e; , U estu þeirrar og hófsmensku er
er vr:hetjur fsiendingasagna og
fjdai y 1 1 gamla bóndanum af Jök-
sern ildis er hugrökk dansmær,
em vilar ekki fyrir sér að lifa og
25
leika sér fram á sjálfan grafarbakk-
an.
Síðastur af ‘sjálfsævisöguþáttun-
um’ eru Hvide nætter (Hvítar næt-
ur, Osló 1934). Þetta er líka bók um
vonbrigði, sem endar í bjartsýnum
bjarma. Vera má að för höfundar til
íslands sumarið 1933 hafi gefið ytra
tilefnið til hennar. í bókinni rekur
hann sögu manns, sem vex upp úr
frumstæðu umhverfi ættlands síns
inn í erlenda hámenningu. Vegna
lítillar stúlku í íslensku sjávarþorpi
(eins og áður!) ætlar hann sér að
verða að manni. Starfsorka hans
eykst jafnt og þétt, einnig eftir það
að hann fréttir, að hún er gift kona.
En smámsaman dofnar útþráin, þráin
til menningarinnar og að sama skapi
eflast minningarnar og heimþráin ti’
hinnar frumstæðu vöggu, og til æsku-
ástarinnar. Hann veit sjálfur, að
þetta er flótti frá veruleikanum, en
hann lætur utan og fer heim. Nú
blossar ástin upp milli þeirra forn-
vinanna í bili, en þegar hún hefir
fuðrað upp, verður ekkert eftir. Þó
þykjast þau bæði hafa lært svo mikið
af reynslunni, að þau geti nú óhult
byrjað nýtt líf. Þessi umhugsun um
hinn frumstæða ungling er vex upp
í hámenninguna, er sýnilega hugsun
Kristmanns um sjálfan sig og örlög
sín. Hann tekur hana til nýrrar og
rækilegrar meðferðar í Gyöjunni og
uxanum.
Þótt þessir þættir Kristmanns,
bygðir á stemningum og minning-
um, séu oft góðir, þá ná þeir varla
bestu ættarsögum hans. í þeim flest-
um lýsir hann frumstæðu fólki. ætt-
ræknu og fastheldnu við fornar venj-
ur, hvort sem hann lýsir íslensku
bændunum, sjómönnunum eða fyrstu