Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 157
ÞINGTÍÐINDI
135
D.E. 0g Icelandic Canadian Club senda
í'jóðræknisfélagsinu kveðju og óska því
aHra heilla á 26. ársþingi þess.
Það sem veldur því að þetta bréf er
Htað er það að við vildum vekja eftirtekt
a Því máli sem mikið hefir verið talað
Urn’ í langan tíma, en sem engin samtök
afa orðið um að þessu.
■f'að hefir verið á huga allra þeirra
standa fyrir málum íslendinga hér
^num, að íslendingar hér eigi ekkert
^arnkomuhús, sem hægt er að nota
almennrar samkomu svo sem, leik-
sVninga og fleira. Þetta hefir dregið
starfi og hefir haldið til baka þroska
*nna ýmsu félaga. Þetta hefir verulega
nakt þjóðræknisstarfsemi hér, bæði frá
.fnningarsjónarmiði og einnig er við
Vlkur
Win
samstarfi meðal allra íslendinga í
nipeg.
bcð^ Væri samkomuhús sem stæði til
a> nin eða fleiri fundarstofur þar sem
Q n Vmsu félög gætu haldið fundi sína,
se ^ar einnig stór salur (Auditorium),
111 sýna mætti íslenska leiki; þar sem
ameinaðir söngflokkar gætu haldið
ýn?llí0rriur °g æfingar, og íþróttir af
su tæi sýndar, er enginn efi á því
H félagslif meðal Islendinga hér yrði
in 8gra °g auðvelHara viðfangs og félög-
Smtu þá vaxið og þroskast.
^ íslenska fólkið okkar er nú að
f rast og tapast úr hópnum, mikið
nee ^ S°^ höfum ekki gefið því
gan gaum eða haft verulegt verkefni
Vefk til að bjóða þeim.
héntrknÍSfélagÍð hefir sína miðstöð
fgl 1 ^innipeg og er því eðlilegt að sá
íran^SSlCaPur stæði fyrir því að ráða
•nikl ^essu niáli, sem yrði að svo
ag n gagni og er alveg brýn nauðsyn
þag u tafarlaust verði tekið á dagsskrá,
seni að rfisa byggingu hér í Winnipeg,
l6nd.^ti orðið miðstöð allra félaga Is-
Öii fdfga.^er- hað er engin efi á því að
Vlnn- ÓS klendinga hér í bænum myndu
féia a að Þessu fyrirtæki ef Þjóðræknis-
hérf! Veitti Því forstöðu. Islendingar
ili
' i borg
ilcela
ættu að eiga þjóðræknis heim-
Vis”eiandic Community Hall).
ieggjum þetta mál fyrir þingið í
von um að það fái góða áheyrn og að
framkvæmd fáist áður en að orðið er of
seint. Þetta má ekki lengur bíða. I þessu
Community Hall ætti að vera “Reading
Room” sem væri einlægt opið svo að
heimkomnir hermenn okkar og allir aðr-
ir sem vildu, væru velkomnir á öllum
tímum dags, þar sem þeir eða þasr hefðu
tækifæri til þess að skrifa bréf og lesa,
og fyndu sig á vegum vina. Þá yrði þetta
félagshús sannarlega miðstöð allra ís-
lendinga, ekki aðeins fyrir Winnipeg
fólk heldur alla Islendinga hvaðan sem
þeir koma, og yrði til ómælanlegs ábæt-
is fyrir félagslíf Islendinga í heild sinni.
Vinsamlegast,
Fyrir hönd Jón Sigurðsson
Chapter I.O.D.E.
Flora Benson
Fyrir hönd Icelandic Can-
adian Club of Winnipeg
Hólmfríður Danielson
Við mælust til þess að þetta bréf verði
innfalið í þingtíðindum þingsins.
H. D.
Bréfið meðtekið til þingmeðferðar eftir
tillögu Mrs. Salome Backman er F. P.
Sigurðsson studdi. F. P. Sigurðsson tók
til máls um efni bréfsins. Ýmsir tóku til
máls um efni þess, er fór fram á bygg-
ingu sameiginlegs félagshúss fyrir ís-
lensk félög í Winnipeg.
Ari Magnússon bar fram tillögu að
nefnd sé kosin í málið, er leggi ákveðnar
tillögur fyrir næsta þing. Séra H. E.
Johnson bar fram breytingartillögu er
Elias Elíasson studdi, að væntanlegri
framkvæmdarnefnd sé falið málið til
meðferðar.
Þá báru þeir Ari Magnússon og Dr. S.
J. Jóhannesson fram breytingartillögu að
kosin sé milliþinganefnd í málið á þing-
inu. Ýmsir tóku til máls.
Mrs. Salome Backman bar fram til-
lögu er Ásgeir Bjarnason studdi, að fimm
manna þingnefnd sé kosin nú þegar, er