Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 157

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 157
ÞINGTÍÐINDI 135 D.E. 0g Icelandic Canadian Club senda í'jóðræknisfélagsinu kveðju og óska því aHra heilla á 26. ársþingi þess. Það sem veldur því að þetta bréf er Htað er það að við vildum vekja eftirtekt a Því máli sem mikið hefir verið talað Urn’ í langan tíma, en sem engin samtök afa orðið um að þessu. ■f'að hefir verið á huga allra þeirra standa fyrir málum íslendinga hér ^num, að íslendingar hér eigi ekkert ^arnkomuhús, sem hægt er að nota almennrar samkomu svo sem, leik- sVninga og fleira. Þetta hefir dregið starfi og hefir haldið til baka þroska *nna ýmsu félaga. Þetta hefir verulega nakt þjóðræknisstarfsemi hér, bæði frá .fnningarsjónarmiði og einnig er við Vlkur Win samstarfi meðal allra íslendinga í nipeg. bcð^ Væri samkomuhús sem stæði til a> nin eða fleiri fundarstofur þar sem Q n Vmsu félög gætu haldið fundi sína, se ^ar einnig stór salur (Auditorium), 111 sýna mætti íslenska leiki; þar sem ameinaðir söngflokkar gætu haldið ýn?llí0rriur °g æfingar, og íþróttir af su tæi sýndar, er enginn efi á því H félagslif meðal Islendinga hér yrði in 8gra °g auðvelHara viðfangs og félög- Smtu þá vaxið og þroskast. ^ íslenska fólkið okkar er nú að f rast og tapast úr hópnum, mikið nee ^ S°^ höfum ekki gefið því gan gaum eða haft verulegt verkefni Vefk til að bjóða þeim. héntrknÍSfélagÍð hefir sína miðstöð fgl 1 ^innipeg og er því eðlilegt að sá íran^SSlCaPur stæði fyrir því að ráða •nikl ^essu niáli, sem yrði að svo ag n gagni og er alveg brýn nauðsyn þag u tafarlaust verði tekið á dagsskrá, seni að rfisa byggingu hér í Winnipeg, l6nd.^ti orðið miðstöð allra félaga Is- Öii fdfga.^er- hað er engin efi á því að Vlnn- ÓS klendinga hér í bænum myndu féia a að Þessu fyrirtæki ef Þjóðræknis- hérf! Veitti Því forstöðu. Islendingar ili ' i borg ilcela ættu að eiga þjóðræknis heim- Vis”eiandic Community Hall). ieggjum þetta mál fyrir þingið í von um að það fái góða áheyrn og að framkvæmd fáist áður en að orðið er of seint. Þetta má ekki lengur bíða. I þessu Community Hall ætti að vera “Reading Room” sem væri einlægt opið svo að heimkomnir hermenn okkar og allir aðr- ir sem vildu, væru velkomnir á öllum tímum dags, þar sem þeir eða þasr hefðu tækifæri til þess að skrifa bréf og lesa, og fyndu sig á vegum vina. Þá yrði þetta félagshús sannarlega miðstöð allra ís- lendinga, ekki aðeins fyrir Winnipeg fólk heldur alla Islendinga hvaðan sem þeir koma, og yrði til ómælanlegs ábæt- is fyrir félagslíf Islendinga í heild sinni. Vinsamlegast, Fyrir hönd Jón Sigurðsson Chapter I.O.D.E. Flora Benson Fyrir hönd Icelandic Can- adian Club of Winnipeg Hólmfríður Danielson Við mælust til þess að þetta bréf verði innfalið í þingtíðindum þingsins. H. D. Bréfið meðtekið til þingmeðferðar eftir tillögu Mrs. Salome Backman er F. P. Sigurðsson studdi. F. P. Sigurðsson tók til máls um efni bréfsins. Ýmsir tóku til máls um efni þess, er fór fram á bygg- ingu sameiginlegs félagshúss fyrir ís- lensk félög í Winnipeg. Ari Magnússon bar fram tillögu að nefnd sé kosin í málið, er leggi ákveðnar tillögur fyrir næsta þing. Séra H. E. Johnson bar fram breytingartillögu er Elias Elíasson studdi, að væntanlegri framkvæmdarnefnd sé falið málið til meðferðar. Þá báru þeir Ari Magnússon og Dr. S. J. Jóhannesson fram breytingartillögu að kosin sé milliþinganefnd í málið á þing- inu. Ýmsir tóku til máls. Mrs. Salome Backman bar fram til- lögu er Ásgeir Bjarnason studdi, að fimm manna þingnefnd sé kosin nú þegar, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.