Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 95
HJÖRTUR THORDARSON RAFFRÆÐINGUR
73
tokst á hendur ferðalag um vestur
fylki Bandaríkjanna og suður til
^exico. Hann þræddi engar venju-
^egar ferðamannaleiðir, en gaf sig að
þ^í nær eingöngu að athuga ríki
°áttúrunnar. Hið auðuga jurtaríki
eillaði huga hans og leiddi hann
nSra inn á svið grasafræðinnar.
ann tók ástfóstri við þá fræðigrein,
Sern hélst ætíð síðan. Þekking hans
°g áhugi í þessu efni mundu hafa
í!Pað honum mjög framarlega á
k meðal vísindamanna í grasa-
^ræðj ef hann hefði kosið að verja
a í Sinu aðallega á þeirri leið. Sem
auðgaði það líf hans og
Öll viúfeðmi vísindamensku hans.
er nattúran var honum sem opin bók
Síð-Ugðarmál hafði að geyma á hverri
g. U' Sjálfsmentun þegar hún nýtur
n best verður sjaldan þröng. Á
han°U' einkenniie£a ferðalagi lifði
^_nn í athugun náttúruaflanna og lét
kv^3 stund nægja án ná-
^asmrar fyrirhyggju. Hann teygði
efi %VÍntýrinu ait sem auðið var og
kak iey^u. Þegar hann loks kom til
^íln ^ e^tir tiu þúsund
Ver^a ter^alag var hann búinn að
^terlaus í tvo sólarhringa. En
þvj f ta^r eiíki eftir slík óþægindi,
Unaðer^in kafði verið honum til slíks
efa ** uPPbyggingar. Varla er að
h0n akrif þessara fáu vikna voru
ná^s^ iatnvægi ekki lítils skóla-
gttj ’ ^eimur hans var stærri og
Hann a®iaðandi úrlausnarefni.
Setn ” Var a^ þroskast á þann hátt
°num sjálfum var eiginlegt.
^ndræft-^11 baka k°m V°rU engin
komi 1 meb atvinnu- Hann var
r'Pna^H^0 ^ reksPoi að honum stóðu
yr hjá öðru aðal raffélagi
borgarinnar. Þegar það seinna sam-
einaðist keppinaut sínum, hélt hann
starfi innan hinnar nýju samsteypu.
Margur hefir sint slíku starfi sem
Hjörtur var að annast á þessum árum,
og aldrei komist lengra. En með á-
kafri löngun að læra og skilja var
ekki um neina kyrstöðu að ræða fyrir
honum. Hann var að fást við hið
dulda og töfrandi rafafl, sem var í
uppgangi að sýna þá vaxandi mögu-
leika er það bjó yfir. Honum nægði
aldrei takmark, sem búið var að ná,
heldur hafði hann sífelt hugann á því
er framundan var. Hinn leitandi
hugur hans gróf upp möguleika, sem
öðrum voru huldir. Af óskiftum hug
beitti hann sér við hugðarefni sín.
Hann lifði í áhugamálum sínum og
varði allri getu til að glöggva sér
leið í sambandi við þau. Þannig liðu
árin og lögðu grundvöll undir fram-
tíðina.
Sterk sjálfstæðishneigð leiddi til
þess að Hjörtur var ófús að vera í
þjónustu annara lengur en ástæður
frekast heimtu. Hann þráði að vera
eigin húsbóndi og þræða eigin leiðir.
Þegar hann tuttugu og sjö ára gamall
er á ný búinn að safna smáupphæð af
kaupi sínu, ræðst hann í það að reka
starf á eigin býti. Hann sagði upp
stöðunni hjá hinu mikla raffélagi,
kvæntist og setti á stofn sitt eigið
verkstæði. Það mun hafa veitt hon-
um styrk, að kona hans hafði nokk-
ur efni. í smáum stíl var byrjað
og baráttan var hörð áður en sigur
fékst. Margur þrekminni maður
mundi hafa gefist upp, því ástæðurn-
ar voru ekki glæsilegar, en það var
ekki hans hneigð. Erfiðleikarnir urðu
til að stæla hann. Framan af fékst