Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 160

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 160
138 TlMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA lengur um hávetur frá nauðsynlegum heimaverkum. Lausamenn er nú hvergi að fá til heimaverka. Það munu fáir bændur geta verið að heiman um þetta leyti svo dögum skifti. En hvenær væri þá hentast að hafa þingið? Hr. S. S. Laxdal hefir stungið upp á júní. Þann mánuð álít eg einnig best valinn fyrir bændur. Þá mun vor- vinnu að mestu lokið, en akurvinna og heyvinna ekki byrjuð. Þá munu bílvegir orðnir færir, og það út af fyrir sig er mikils virði fyrir sveitamenn. Þeim kemur best að geta verið sjálfráðir sinna ferða. En svo er eitt enn sem gæti verið at- hugavert. Nú er 17. júní lögboðinn þjóð- minningardagur heima á íslandi. Ekki er óliklegt að íslendingadagurinn verði nú fluttur á sama dag. Þá væri hag- ræði að því að hafa þingið annaðhvort fyrir eða eftir þann dag; það sparaði þeim ferðalag sem langt eiga að, og eyddi aðeins einum degi meira en þing- ið. Þetta mætti líka taka til athugunar. Eg vil þvi hér með leyfa mér að skora á háttvirtan forseta Þjóðræknisfélagsins, að koma þessu máli til umræðu á næsta þingi, og ljá því fylgi sitt. Vogar, 29. janúar 1945. Guðm. Jónsson frá Húsey Með því að þingfulltrúar sem búsettir eru utan Winnipeg vilja að sjálfsögðu nota bíla heldur en járnbrautir til ferða- lags. Og með því að oft er erfitt og stundum ógjörningur að fara á bílum um hávetur, einnig eiga bændur, í flest- um tilfellum, óhægt með að yfirgefa heimili sín um vetrartíman. Leyfir Esjan sér að gera tillögu um breytingu á tíma. Að i staðinn fyrir að þing séu haldin í febrúar mánuði eins og undan- farið, séu þau framvegis haldin fyrri- part júní mánaðar og að næstá ársþing sé haldið 1946 í júni. —Samþykt á ársfundi Esjunnar, 28. janúar 1945. Var nú lesin upp af ritara breytingar- tillaga Ólafs Péturssonar og Björns Stef- ánssonar í því máli. Að þessu máli sé frestað til næsta þings og að kosin sé fimm manna milli' þinganefnd, sem hafi málið með hönd- um, leggi það fyrir deildir og láti síðan fram fara aktvæðagreiðslu um málið af hálfu allra deilda og einstakra félags- manna. Sé atkvæðagreiðslunni þannig háttað, að fram komi greinilega, hversu margir eru með eða á móti umræddri breytingu á þingtímanum. Ó. Pétursson Björn Stefánsson Tillaga séra V. J. Eylands er Pétur N- Johnson studdi að kosin sé fimm manna nefnd er falið sé að hafa málið með höndum á árinu og gangast fyrir fram- kvæmdum í því, eins og tillagan fer fram á. Þessir voru kosnir: Guðm. Fjeldsted H. T. Hjaltalín Eldjárn Johnson Á. P. Jóhannsson Gunnar Sæmundsson Samvinnumál við ísland Skýrsla þingnefndarinnar í samvinnu- málum við Island, er séra E. H. Fáfnis bar fram. Álit nefndar tekið fyrir lið fyrir lið, eftir tillögu séra H. E. Johnson og Miss Sigurrós Vídal. 1. liður samþ. eftir tillögu séra V- J- Eylands og séra H. E. Johnson. 2. iiður samþ. eftir tillögu séra H- H' Johnson og Mrs. C. H. Josephson. 3. liður samþ. eftir tillögu séra V- ^ Eylands og séra H. E. Johnson 4. liður samþ. eftir tillögu séra H- Johnson og Jón Ásgeirsson. Nefndarálitið viðtekið í heild, og mál' ið afgreitt. Frœðslumól Skrýsla þingnefndar í fræðslumúl^11 borin fram af Mrs. H. F. Danielson. Björnsson og Elin Hall lögðu til að l111 væri tekin fyrir lið fyrir lið. 1. iiður samþ. eftirtillögu séra H- Johnson og Mrs. Gunnl. Hólm.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.