Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 154

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 154
132 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þar sem þeim gefst tækifæri til að kynn- ast borgarbúum og hver öðrum. Icelandic Canadian Club skipaði á ár- inu fimm manna nefnd sem hefir það verkefni að styðja og styrkja viðleitnina tli að koma á stofn kenslu í islensku við Manitoba-háskólann. Skemtiskrá á fundum hefir verið breytileg og fræðandi. Þrjú afbragðs góð erindi hafa verið flutt og eru þau birt í ritinu, og eru þessi: “Iceland’s Struggle for Independence”, séra H. E. Johnson; “Development of Musie in Ice- land”, Mrs. E. A. ísfeld; “A Pioneer Post- man in Iceland”, Mrs. V. J. Eylands. Útgáfa ritsins “Icelandic Canadian”, gengur prýðilega vel, og stendur félagið og Islendingar yfirleitt í mikilli þakk- lætisskuld við útgáfunefndina sem vandar svo vel efni og frágang ritsins og vinnur alt sitt starf endurgjaldslaust. Áskri'fendum fjölgar stöðugt, eru nú um þúsund að tölu, og eru þá öll líkindi til þess a. m. k. þrjú þúsund lesi ritið. Allir fjöldinn af þessu fólki ihefir ekki aðgang að öðrum ritum sem fjalla um isl. efni. Svo tugum skiftir af þakklætis- bréfum og árnaðaróskum hafa borist nefndinni úr öllum áttum og þar á meðal eitt frá Hawaii. Ritið er nú hálfs þriðja árs gamalt, 10 hefti alls. 1 þeim hafa verið birtar 16 greinar um ísland og isl. efni; 8 sögur eftir ísl. höfunda; 38 mynd- ir af merkiskonum og mönnum; 46 myndir af námsfólki sem hlotið hefir verðlaun eða skarað fram úr á ein- hverju sviði; og 306 myndir af ungum mönnum og konum af íslenskum ætt- um sem eru í herþjónustu. Eru það hátt upp i 400 myndir alls. Allar þessai myndir eru birtar á kostnað ritsins, að undanskildum þeim sem eru að láni frá öðrum útgáfufél. Og vitum við að ís- lendingar kunna að meta þvílíka þjón- ustu í þágu almennings. Skólinn sem Icelandic Canadian Club stofnaði í október s. 1. í samráði við Þjóðræknisfélagið, sýnist hafa náð tölu- verðri hylli. Og er það einróma dómur manna að þetta starf með einmitt þessu fyrirkomulagi (kensla í íslensku sam- fara íyrirlestrum um Island á ensku) s® heppilegasta aðferðin til þess að vekja áhuga hjá yngra fólkinu, og þar með na því takmarki sem við stefnum að i þjó®‘ ræknis baráttu okkar. Aðsókn hefir verið góð og um 60 manns eru innritaðir í skólann. Sjö a þeim eru ekki af ísl. ættum. 1 starfs- nefndina voru skipaðir frá hálfu Þjóð' ræknisfélagsins, þær Mrs. E. P. Jónsso11 og Miss V. Eyjólfson, en frá Icelandi" Canadian Club, W. S. Jónasson, séra !*; E. Johnson og Hólmfríður Danielson. bvl miður gat Miss Eyjólfson, annríklS vegna, ekki starfað í nefndinni, og séra Halldór flutti burt úr Winnipeg, en hebr komið tvívegis sérstaka ferð til þess a flytja erindi. Eg vil þakka nefndarfólki starfið öllum þeim sem hafa flutt hin ágaetu el eíW ?■ indi, og eins hinum sem enn eiga að flytja erindi. Eg vil þakka Mrs. E- Jónsson, sem var svo góð að flytja erin ið “The Colonization of Greenland an? the Discovery of America”, í stað M1 Salome Halldórson, sem sá sér ekki annríkis vegna, að gera það. Eg Þa forseta Þjóðræknisfélagsins fyrir 1 veislu á ýmsan hátt; íslensku vikubl unum fyrir auglýsinga starf og sérsta ^ lega vil eg þakka kennurunum Sal° Halldórson og Lilju Guttormson fýrir f hugasamt og gott starf; og ennfrnlT1 safnaðarnefnd Fyrsta lút. safnaðar t!r þá miklu alúð sem þeir hafa sýnt okk^. með því að lána kirkjusalinn fyrir _frSe t slustundir þessar. Síðast en ekki s^ ber að þakka séra V. J. Eylands, g hefir á svo margvíslegan hátt aðst,°bVí við þetta starf og lagt því góð ráð fr^ " fyrsta. 0 Starfsæksla skólans hefir haft með sér all mikið auka verk, fyrir u undirbúning og skipulagningu á sta gf inu sjálfu. Eins og gefur að skil)3^ iflS' það tvent ólíkt að kenna að lesa. börnum sem tala málið, kunna beygjegU ar orða og setningaskipun í j^i tali, eða kenna málið þeim sem < skilja svo að segja nokkurt orð hvort sem það eru íslendingar eða f ara þjóða fólk. Og eru því lesbaekb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.