Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 111
SÁRFÆTTIR MENN
89
tærl til að taka á öllu því, sem hann
átti og með sjálfum sér hét hann því,
skrifa nú þannig, að hin blöðin
Sæu, hverju þau hefðu tapað. Hvað
hafði honum svo orðið á? Hann hafði
^eiprað út úr sér allri greininni, sem
hann var búinn að semja í huga sér,
eins og inngang að áframhalds grein-
Um Una sýninguna. Sú hrifning, er
Sagntók huga hans í gærkvöldi, var
hðin hjá og greinin honum nú jafn
°hÖndlanleg og titrandi tíbráin yfir
lchigan-vatninu, sem reis hátt og
SVeljandi eftir storminn í nótt. Hon-
Utn leiddist sýningin og öll þessi
menning og hann hafði meira yndi af
1 að horfa á öldurnar koma, á græn-
Utn möttlum með hvíta hatta, hnar-
j^1S.tar °g dansandi upp að strönd-
°g hlusta á þær syngja þar sín
°rilu ihg frammi
mannanna.
fyrir nýsköpun
rtl°id stundi við, honum leiddist
°g glaumurinn og ekki hvað
Setn^esst iðandi forvitna mannþröng,
var Stre^m(11 áfram hvert sem litið
hafð’ ^ann var slæmur í höfðinu,
var ' ^reytandi bakverk og maginn
þag e ht r góðu lagi. En hvað sem
hVag °stadi, varð hann að skrifa eitt-
var J^.rir h^a^ið í dag. Um annað
ega að ræða heldur en að duga
si /ePast, sagði hann við sjálfan
hVei.a tsiensku. Undarlegt var það,
hon SU tsienskar setningar komu
fsj^Urn 1 hug, einkum nú í seinni tíð.
inn S^art var álíka þrálát og þorst-
hafðiSeni kvaldi hann, þegar hann
Uln e kert 1 staupinu. Meðvitundin
hafð 3 ’ ah hann var fslendingur, sem
asótt' þjóðerni sitt a® útburði,
bUr*1 hann stundum ónotalega. Út-
avaalið hafði víst fyr á öldum
látið illa í eyrum þeirra, sem voru
sekir. Hann var ekki sekur um neitt
— hann var fæddur og uppalinn í
Vesturheimi. Hann var innlendur
maður og útlendings nafnið kærði
hann sig ekki um að dragast með, því
það var engum hjálp til frægðar og
frama hér í landi. En honum svipaði
til Páls postula — það sem hann
vildi ekki gera, gerði hann. Hann
hafði ætlað sér að grafa fortíð sína,
en gekk það illa. Hann ætlaði sér
löngum að drekka sér aðeins til hress-
ingar, en gleymdi sér svo, að hann
hætti ekki ævinlega í tíma. Minni
hans og minnisleysi voru hans verstu
óvinir.
Foreldrar hans höfðu bókstaflega
pæklað hann í íslensku og íslenskum
bókmentum, þegar hann var að alast
upp, og honum gekk illa að afvatna
sig. Honum varð það á af og til að
út úr honum hrutu íslensk orð og
jafnvel setningar. Enn þá hafði það
ekki orðið að slysi. Hann gaf þá
vanalega í skyn, að þetta væri gríska,
sem hann hefði lært í skóla. Hann óx
í augum manna við að kunna það
klassíska mál, en íslenskan markaði
hann eins og útlending.
Eini maðurinn, sem hann óttaðist á
þeim sviðum, var gamli íslendingur-
inn. Hann var eini vinurinn, sem
hann átti í þessari borg, eini maður-
inn, sem hann átti andlegan félags-
skap með. Þessi gamli maður var gáf-
aður, hreinhjartaður og hjálpsamur.
Ef til vill dálítið barnalegur og ó-
veraldarvanur, en stundum efaðist
Arnold þó um, að sú skoðun sín væri
rétt. Á yngri árum hafði hann lært
að leika á píanó og hafði verið talinn
mjög fær í þeirri list, en svo hafði