Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 121

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 121
Tuttugasta og sjötta ársþing Þjóðrœknisfélags íslendinga í Vesturheimi ,ar þingboði samkvæmt sett í samkomu- wUsi Good Templara á Sargent Ave., i 'nnipeg, mánudaginn 26. febrúar 1945, fo' lð árdegis. Þingið hófst með því að ^°rseti lét syngja sálminn, “Þín miskun t guð er sem himininn há”. Þingmenn s- á annað hundrað að tölu sungu m>nn með hrifningu; Gunnar Er- odsson lék á hljóðfærið. Þá flutti séra Surður ólafsson stutta bæn. bo«VÍ næst var lesið hið veníulega þing- bj..’ er birt hafði verið í islensku viku- o unum i Winnipeg, hljóðaði hin á- aða dagskrá á þessa leið: 1- Þingsetning. 2- Ávarp forseta. 3- Kosning kjörbréfanefndar Kosning dagskrárnefndar. 5- Skýrslur embættismanna. ^kýrslur deilda. '■ Skýrslur milliþinganefndar • Gtbreiðslumál. Pjármál Fræðslumál. • Samvinnumál Gtgáfumál Bókasafnið • K osn i n g em b ættisma nna Ný mál Ölokin störf og þingslit. Ri0b^SU næst flutti forseti félagsins, dr. ræða h Beck’ ávarp sitt til þingsins, vai þar atls hæ®i háfleyg og ítarleg; var niikiu 68 rö®rum orðum getið hinna t'Jóðar eyktamóta i lífi hinnar íslensku in var h~ lvðveldishátiðarinnar, er haid- erindi -T a slðastliðnu sumri. — Síðar i félaRs S'nu uafngreindi forsetinn látna að stanri611^ ~~ °g kvaddi þiugheim til Um há ^ a ,fætur 1 þakklátri minningu n^st er. lattst höfðu á árinu. Þessu ^lagsin^ *-forseti skilgreiningu á str s a umliðnu ári; gat hann um ferð sína heim til íslands til þess að vera þar erindisreki Þjóðræknisfélagsins og Islendinga i Vesturheimi. Undir lok ræðu sinnar bauð forsetinn velkomna til þingsins þá Dr. Helga P. Briem, aðalræðismann frá New York, og hr. Árna G. Eylands, forstjóra, og for- seta Þjóðræknisfélags íslendinga i Reykjavík. Dr. Beck gat þess, að báðir þessir kæru gestir væru velgerða og stuðningsmenn félagsins, og báðir gest- ir þingsins. Var gestunum báðum fagn- að af þingheimi með miklu lófaklappi Dr. Beck endaði ræðu sina með heitum áeggjunarorðum til starfs og framsókn- ar á sviði þjóðræknismála vorra. AVARP FORSETA Háttvirtu gestir og þingmenn! Góðir Islendingar! Þegar vér, menn og konur af íslensk- um stofni, komum árlega saman á þjóð- ræknisþing vor, gerurn vér það í nafni ræktarseminnar við ætt vora og erfðir, og jafnframt sérstaklega i þeirri sann- færingu, að með því að varðveita og ávaxta sem best og sem lengst hið göf- ugasta og lifrænasta í menningararfi vorum, gjöldum vér drengilegast og var- anlegast borgaralega þegnskuld vora. 1 þeim heilbrigða og þjóðholla anda hafa þjóðræknisþing vor verið háð í heilan aldarfjórðung, og undir sama merki mun starfsemi félags vors framvegis unnin, því að enn stendur stefnuskrá þess í fullu gildi, og verðskuldar sem viðtækastan stuðning íslensk-ættaðs fólks hér i álfu. Siðastliðið sumar gerðist einnig sá at- burður á íslandi, sem á einstæðan hátt dró athygli manna víðsvegar um lönd að merkilegri sögu og menningu hinnar islensku þjóðar — endurreisn hins is- lenska lýðveldis. Eðlilega sló sá sögu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.